„Stopmotion“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Danni123 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Danni123 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
*[http://en.wikipedia.org/wiki/Still_motion Still motion]
*[http://en.wikipedia.org/wiki/Still_motion Still motion]
*[http://en.wikipedia.org/wiki/Brickfilm Brickfilm]
*[http://en.wikipedia.org/wiki/Brickfilm Brickfilm]
*[http://pharosproductions.com/aosma/aosma_books.html útgefið efni]

==Heimildir:==
==Heimildir:==
* The New Shorter Oxford English Dictionary, Clarendon Press, Oxford, Vol. 2 N-Z, 1993 edition,
* The New Shorter Oxford English Dictionary, Clarendon Press, Oxford, Vol. 2 N-Z, 1993 edition,

Útgáfa síðunnar 21. apríl 2012 kl. 16:34

Mynd:Stop-motion lego.gif
Dæmi um stop motion bút

Hvað er Stop motion?

Hugtakið stop motion er hægt að rita með eða án bandstriks og teljast báðar leiðirnar réttar. Ef bandtrik er notað í hugtakarituninni felur það í sér aukamerkingu sem tengist ekki inná svið kvikmynda en stop-motion þýðir: tæki sem stoppar vél sjálkrafa ef eitthvað hefur farið úrskeiðis (The New Shorter Oxford English Dictionary, 1993 edition). Stop motion fellur undir svið kvikmyndagerðar og felur í sér tækni sem lætur líta út fyrir að kyrrstæðir hlutir hreyfist. Stop motion tækni er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum sem mótaðar eru úr leir. Fígúrurnar fá sitt eigið líf þegar hver hreyfing er brotin niður í ramma sem eru myndaðir og settir saman í runu. Þegar myndin hefur verið sett saman og sýnd virðast persónur myndarinnar hreyfast af eigin vilja (The art of stop motion).

Áhugaverðir tenglar

Heimildir:

  • The New Shorter Oxford English Dictionary, Clarendon Press, Oxford, Vol. 2 N-Z, 1993 edition,
  • The art of stop motion