„Sæfarinn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
YurikBot (spjall | framlög)
Lína 15: Lína 15:


[[ang:Twēntig Þūsend Lēowena Under þǣm Sǣ]]
[[ang:Twēntig Þūsend Lēowena Under þǣm Sǣ]]
[[cs:Dvacet tisíc mil pod mořem]]
[[de:20.000 Meilen unter dem Meer]]
[[de:20.000 Meilen unter dem Meer]]
[[en:Twenty Thousand Leagues Under the Sea]]
[[en:Twenty Thousand Leagues Under the Sea]]

Útgáfa síðunnar 4. ágúst 2006 kl. 16:20

Sæfarinn

Sæfarinn: Ferðin kring um hnöttinn neðansjávar (franska: Vingt mille lieues sous les mers) er bók eftir Jules Verne. Bókin var fyrst gefin út í íslenskri þýðingu af Pétri G. Guðmundssyni árið 1908 og prentuð af Prentsmiðjunni Gutenberg, og svo endurútgefin 8. nóvember 2005 af Project Gutenberg, enda þá ekki lengur vernduð af útgáfurétti. Jóhannes Birgir Jensson sá að hluta til um þá útgáfu fyrir hönd Distributed Proofreaders.

Bókin greinir frá ævintýrum Aronnax, Konsæls og Ned Lands þegar þeir eru teknir höndum af Núma skipstjóra og fylgja honum og áhöfn hans á kafbátnum Sæfaranum.

Tengill

Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.