„Kúlombskraftur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: pms:Laj ëd Coulomb
Thijs!bot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: eu:Coulomb-en legea
Lína 28: Lína 28:
[[es:Ley de Coulomb]]
[[es:Ley de Coulomb]]
[[et:Coulombi seadus]]
[[et:Coulombi seadus]]
[[eu:Coulomb-en legea]]
[[fa:قانون کولن]]
[[fa:قانون کولن]]
[[fi:Coulombin laki]]
[[fi:Coulombin laki]]

Útgáfa síðunnar 2. apríl 2012 kl. 15:25

Kúlombskraftur (eða lögmál Coulombs) er kraftur sem verkar á milli tveggja punkthleðsla. Krafturinn svipar til þyngdarkraftsins að því leiti að krafturinn er í réttu hlutfalli við margfeldi rafhleðslanna en í öfugu hlutfalli við fjarlægðina á milli þeirra í öðru veldi. Þó er sá mikilvægi munur á að hleðslur hafa formerki ólíkt massa og í stað þyngdarfastans er svokallaður kúlombsfasti (k) sem er um 8,99 · 109 N·m2C-2. Krafturinn er reiknaður út svona sem vigur:

Hér k kúlombsfastinn sem áður var nefndur, Q1 og Q2 hvora hleðsluna og r er fjarðlægðinn á milli þeirra. Að lokum er þarna stefnuvigur fyrir kraftinn.

Almennt gildir að á kyrrstæða, rafhlaðana ögn með rafhleðslu q, sem er í rafsviði með rafsviðsstyrk E, verkar rafsviðskraftur F, sem er skilgreindur þannig:

F = q E.

Ef ögnin er á hreyfingu í rafsviði þá verkar á hana s.k. Lorentzkraftur.