„Bjarndýr“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: vep:Bur kondi
JhsBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: lez:Сев
Lína 138: Lína 138:
[[lb:Bieren]]
[[lb:Bieren]]
[[lbe:Цуша]]
[[lbe:Цуша]]
[[lez:Сев]]
[[li:Bere]]
[[li:Bere]]
[[lt:Lokiniai]]
[[lt:Lokiniai]]

Útgáfa síðunnar 29. mars 2012 kl. 21:21

Bjarndýr
Tímabil steingervinga: Snemma á Míósen - Nútíð
Kodiakbjörn
Kodiakbjörn
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Ursidae
G. Fischer de Waldheim, 1817

Ættkvíslir

Bjarndýr (Ursidae) eru ætt rándýra. Einkenni bjarndýra er að þau eru sterk og éta næstum hvað sem er. Þó eru undantekningar, svo sem ísbjörninn sem nærist aðallega á selum og pandan sem nærist að mestu á bambus. Þó éta þau ekki bara þessa fæðu þar sem ísbirnir leggjast á hvalhræ og pöndur éta leifar eftir hlébarða og veiða stöku auðvelda bráð. Bjarndýr skiptast í sjö ættkvíslir sem dreifast á þrjá undirættbálka:

Tenglar

  • „Hvert er stærsta rándýr á landi?“. Vísindavefurinn.

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG