„Fáni“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (Vélmenni: Breyti: iu:ᓴᐃᒻᒪᑎ
JhsBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: lez:Пайдах
Lína 69: Lína 69:
[[la:Vexillum]]
[[la:Vexillum]]
[[lbe:Ттугъ]]
[[lbe:Ттугъ]]
[[lez:Пайдах]]
[[ln:Bɛndɛ́lɛ]]
[[ln:Bɛndɛ́lɛ]]
[[lt:Vėliava]]
[[lt:Vėliava]]

Útgáfa síðunnar 29. mars 2012 kl. 20:31

Þríhyrningur þingsins í Canberra í Ástralíu.

Fáni er litað klæði eða dúkur sem er flaggað á fánastöng. Fánar er m.a. notaðir sem þjóðfánar, þ.e. tákn lands og þjóðar eða í auglýsinga- eða áróðursskyni. Skipafánar eru notaðir í samskiptum á hafi úti. Fánar voru líklega upprunalega notaðir í herjum, til að herforingjar gætu fylgst með framvindu orrustna og sent skilaboð milli herfylkinga. Að vinna fána óvinarins var tákn um sigur í orrustunni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.