„Abkasía“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: mzn:آبخازیا
JhsBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: lez:Абхазия
Lína 73: Lína 73:
[[la:Abascia]]
[[la:Abascia]]
[[lad:Abjasia]]
[[lad:Abjasia]]
[[lez:Абхазия]]
[[lt:Abchazija]]
[[lt:Abchazija]]
[[lv:Abhāzija]]
[[lv:Abhāzija]]

Útgáfa síðunnar 28. mars 2012 kl. 16:16

Abkasía (dökkgræn) innan Georgíu (ljósgræn)
Abkhazia

Abkasía (abkasíska: Аҧсны (Apsny), georgíska: აფხაზეთი (Apkhazeti eða Abkhazeti), rússneska: Абха́зия (Abhazia)) er de facto sjálfstætt[1][2][3][4] ríki[5][6] innan landamæra Georgíu. Það er þó ekki viðurkennt af alþjóðasamfélaginu. Það er á ströndu Svartahafs, á landamærum Georgíu og Rússlands í norðri. Samkvæmt stjórn Georgíu er telst það sjálfstjórnarhérað og er Sukhumi höfuborg þess.

Þann 26. ágúst viðurkenndi Dímítrí Medvedev forseti Rússlands sjálfsstæði Suður-Ossetíu og Abkasíu. Síðan þá hafa Níkaragúa, Venesúela, Nárú, Túvalú og Vanúatú bæst í hóp ríkja sem viðurkenna sjálfstæði Abkasíu.

Tilvísanir

  1. Olga Oliker, Thomas S. Szayna. Faultlines of Conflict in Central Asia and the South Caucasus: Implications for the U.S. Army. Rand Corporation, 2003, ISBN 0-8330-3260-7
  2. Rachel Clogg (2001). „Abkhazia: ten years on“. Conciliation Resources.
  3. „Training of military operations underway in Abkhazia“. Medianews.ge. 21. ágúst 2007.
  4. Emmanuel Karagiannis. Energy and Security in the Caucasus. Routledge, 2002. ISBN 0-7007-1481-2
  5. „Georgia up in arms over Olympic cash“. GuardianUnlimited.
  6. Simon Saradzhyan. „Kosovo wishes in Caucasus“. International Relations and Security Network.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG