„Kristín Steinsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: de:Kristín Steinsdóttir
Lína 22: Lína 22:
* Krossgötur
* Krossgötur
* Kærleikur
* Kærleikur
* Ljósa
* Og það varst þú!
* Og það varst þú!
* Ormurinn
* Ormurinn
Lína 30: Lína 31:
* Vestur í bláinn
* Vestur í bláinn
* Vítahringur: Helgusona saga
* Vítahringur: Helgusona saga



== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 26. mars 2012 kl. 10:13

Kristín Steinsdóttir (fædd 11. mars 1946) er íslenskur rithöfundur. Hún hefur aðallega skrifað bækur fyrir börn og unglinga og þýtt barnabækur úr þýsku. Einnig hefur hún samið leikrit og skáldsögur fyrir fullorðna. Hún er stúdent frá Menntaskólanum frá Akureyri og lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1968. Hún lauk síðar B.A. prófi í dönsku og þýsku frá Háskóla Íslands. Kristín kenndi við gagnfræðadeild Réttarholtsskóla í þrjú ár og fór svo til náms í Danmörku í dönsku og dönskum bókmenntum. Árin 1972 til 1978 var hún búsett í Göttingen í Þýskaland og árið 1978 í Noregi og flutti til Íslands árið 1979 og hefur lengst af búið á Akranesi.

Kristín kenndi við Brekkubæjarskóla og síðar við Fjölbrautaskóla Vesturlands en sneri sér alfarið að ritstörfum árið 1988. Kristín var í stjórnRithöfundasambands Íslands árin 1993-2001 og formaður stjórnar Samtaka íslenskra barna- og unglingabókahöfunda (SÍUNG) árin 1999 - 2003.

Kristín hefur samið leikrit og sögur í samstarfi við systur sína Iðunni Steinsdóttur.

Barnabækur eftir Kristínu

  • Abrakadabra
  • Ármann og Blíða
  • Átti börn og missti
  • Draugar í sjöunda himni
  • Draugar vilja ekki dósagos
  • Eitt tvö þrjú...
  • Engill í vesturbænum
  • Fallin spýta
  • Fjólubláir dagar
  • Franskbrauð með sultu
  • Himmel
  • Himmelblå öjne
  • Hver étur ísbirni?
  • Kleinur og karrí
  • Krossgötur
  • Kærleikur
  • Ljósa
  • Og það varst þú!
  • Ormurinn
  • Rissa vill ekki fljúga
  • Stjörnur og strákapör
  • Trú
  • Ugla sat á kvisti...
  • Vestur í bláinn
  • Vítahringur: Helgusona saga

Tengt efni

Heimildir