„Gettu betur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Krull (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 77: Lína 77:
|1990
|1990
|Steinunn Sigurðardóttir
|Steinunn Sigurðardóttir
|Sonja B. Jónsdóttir & <br>Magdalena Schram (alternately)
|Sonja B. Jónsdóttir & <br>Magdalena Schram (til skiptis)
|
|
|[[Menntaskólinn við Sund]]
|[[Menntaskólinn við Sund]]
Lína 114: Lína 114:
|Stefán Jón Hafstein
|Stefán Jón Hafstein
|Ólafur Bjarni Guðnason
|Ólafur Bjarni Guðnason
|Sólveig Samúelsdóttir
|
|[[Menntaskólinn í Reykjavík]]
|[[Menntaskólinn í Reykjavík]]
|[[Verzlunarskóli Íslands]]
|[[Verzlunarskóli Íslands]]
Lína 213: Lína 213:
|Logi Bergmann Eiðsson
|Logi Bergmann Eiðsson
|Stefán Pálsson
|Stefán Pálsson
|Steinunn Vala Sigfúsdóttir
|Steinunn Vala Sigfúsdóttir & Sólveig Samúelsdóttir
|[[Borgarholtsskóli]]
|[[Borgarholtsskóli]]
|[[Menntaskólinn á Akureyri]]
|[[Menntaskólinn á Akureyri]]

Útgáfa síðunnar 22. mars 2012 kl. 00:48

Menntaskólinn í ReykjavíkMenntaskólinn við HamrahlíðMenntaskólinn í ReykjavíkKvennaskólinn í ReykjavíkMenntaskólinn í ReykjavíkMenntaskólinn á AkureyriBorgarholtsskóliVerzlunarskóli ÍslandsMenntaskólinn í ReykjavíkMenntaskólinn á AkureyriMenntaskólinn við SundMenntaskólinn í KópavogiMenntaskólinn í ReykjavíkFjölbrautaskólinn í BreiðholtiFjölbrautaskóli Suðurlands

Gettu betur er spurningakeppni íslenskra framhaldsskóla sem Ríkisútvarpið stendur fyrir árlega. Hver framhaldsskóli getur sent eitt lið í keppnina, sem skipað er þremur nemendum við skólann. Undankeppni fer fram í útvarpi og að henni lokinni halda átta lið áfram í útsláttarkeppni í sjónvarpinu.


Saga keppninnar

Gettu betur var fyrst haldin árið 1986 og hefur farið árlega fram síðan þá. Keppnin hefur verið einn vinsælasti dagskrárliður Ríkisútvarpsins frá upphafi.

Forkeppnin hefst í Janúar ár hvert og fer fram í útvarpi. Að henni lokinni heldur keppnin áfram í sjónvarpssal. Árið 2009 var þáttökumesta ár í sögu Gettu beturs. Þá tóku alls 31 skóli þátt.

Alls hafa níu skólar sigrað keppnina og er Menntaskólinn í Reykjavík sá langsigursælasti í sögu keppninnar með 16 sigra að baki. Næst á eftir kemur Menntaskólinn á Akureyri með þrjá sigra. Engum öðrum skóla hefur tekist að sigra oftar en einu sinni.

Aðstandendur

Spyrill

Spyrill stendur fyrir miðju og spyr spurningar. Oftast er starf spyrils í höndum einhvers þjóðþekkts einstaklings.


Dómari

Dómarinn semur spurningar.


Stigavörður

Frá upphafi hefur stigavörður setið á hægri hönd dómara og talið stigin. Fyrir keppnina árið 2012 var ákveðið að leggja niður stigavarðarembættið og hafa í stað þess tvo dómara.

Yfirlit

Árgangur Ár Spyrill Dómari Stigavörður Sigurvegari Annað sæti Lokatölur
1 1986 Jón Gústafsson & Þorgeir Ástvaldsson Steinar J. Lúðvíksson Fjölbrautaskóli Suðurlands Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 43-41
2 1987 Vernharður Linnet (forkeppni),
Hermann Gunnarsson & Elísabet Sveinsdóttir
Steinar J. Lúðvíksson &
Sæmundur Guðvinsson
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Menntaskólinn við Sund 54-53
3 1988 Vernharður Linnet &
Kristín Pálsdóttir
Páll Lýðsson Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Sund 37-28
4 1989 Vernharður Linnet Páll Lýðsson Menntaskólinn í Kópavogi Fjölbrautaskólinn í Breiðholti 32-24
5 1990 Steinunn Sigurðardóttir Sonja B. Jónsdóttir &
Magdalena Schram (til skiptis)
Menntaskólinn við Sund Verzlunarskóli Íslands 39-18
6 1991 Stefán Jón Hafstein Ragnheiður Erla Bjarnadóttir Oddný Eir Ævarsdóttir Menntaskólinn á Akureyri Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 29-15
7 1992 Sigurður Þór Salvarsson (forkeppni),
Stefán Jón Hafstein
Ragnheiður Erla Bjarnadóttir Oddný Eir Ævarsdóttir Menntaskólinn á Akureyri Verkmenntaskólinn á Akureyri 29-21
8 1993 Sigurður G. Tómasson (forkeppni),
Stefán Jón Hafstein
Álfheiður Ingadóttir Sólveig Samúelsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Verzlunarskóli Íslands 30-26
9 1994 Stefán Jón Hafstein Ólafur Bjarni Guðnason Sólveig Samúelsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Verzlunarskóli Íslands 36-24
10 1995 Ómar Ragnarsson Ólafur Bjarni Guðnason Sólveig Samúelsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Verzlunarskóli Íslands 39-32
11 1996 Davíð Þór Jónsson Helgi Ólafsson Menntaskólinn í Reykjavík Flensborgarskólinn í Hafnarfirði 34-17
12 1997 Davíð Þór Jónsson Ragnheiður Erla Bjarnadóttir Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlíð
13 1998 Davíð Þór Jónsson Gunnsteinn Ólafsson Katrín Jakobsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlíð 32-29
14 1999 Logi Bergmann Eiðsson Illugi Jökulsson Þóra Arnórsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlíð 26-24
15 2000 Logi Bergmann Eiðsson Ólína Þorvarðardóttir Þóra Arnórsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlíð 32-24
16 2001 Logi Bergmann Eiðsson Ármann Jakobsson Þóra Arnórsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Borgarholtsskóli 37-36 (bráðabani)
17 2002 Logi Bergmann Eiðsson Eggert Þór Bernharðsson Þóra Arnórsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Sund 22-18
18 2003 Logi Bergmann Eiðsson Sveinn H. Guðmarsson Svanhildur Hólm Valsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Sund 35-22
19 2004 Logi Bergmann Eiðsson Stefán Pálsson Steinunn Vala Sigfúsdóttir Verzlunarskóli Íslands Borgarholtsskóli 23-21 (bráðabani)
20 2005 Logi Bergmann Eiðsson Stefán Pálsson Steinunn Vala Sigfúsdóttir & Sólveig Samúelsdóttir Borgarholtsskóli Menntaskólinn á Akureyri 26-23
21 2006 Sigmar Guðmundsson Anna Kristín Jónsdóttir Steinunn Vala Sigfúsdóttir Menntaskólinn á Akureyri Verzlunarskóli Íslands 34-22
22 2007 Sigmar Guðmundsson Davíð Þór Jónsson Steinunn Vala Sigfúsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn í Kópavogi 29-27 (bráðabani)
23 2008 Sigmar Guðmundsson Páll Ásgeir Ásgeirsson Steinunn Vala Sigfúsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn á Akureyri 28-26 (bráðabani)
24 2009 Eva María Jónsdóttir Davíð Þór Jónsson Ásgeir Erlendsson Menntaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn við Hamrahlíð 28-25
25 2010 Eva María Jónsdóttir Örn Úlfar Sævarsson Ásgeir Erlendsson Menntaskólinn í Reykjavík Verzlunarskóli Íslands 30-28
26 2011 Edda Hermannsdóttir Örn Úlfar Sævarsson Marteinn Sindri Jónsson Kvennaskólinn í Reykjavík Menntaskólinn í Reykjavík 22-21
27 2012 Edda Hermannsdóttir Örn Úlfar Sævarsson &
Þórhildur Ólafsdóttir

Tenglar

Snið:Gettu betur