„Heimsveldi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Árið [[1920 var Breska heimsveldið heimsins stærsta heimsveldi sem aldrei hafði orðið til]] '''Heimsveldi''' á við hóp [[rík...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 13. mars 2012 kl. 23:33

Árið 1920 var Breska heimsveldið heimsins stærsta heimsveldi sem aldrei hafði orðið til

Heimsveldi á við hóp ríkja og þjóða á stóru landfræðilegu svæði sem einn þjóðhöfðingi (má vera konungur eða keisari) eða fámennisstjórn stjórnar. Heimsveldi þróar oft út af einu stjórnarlandi þar sem höfuðborgin er. Mismunandi völd hafa verið veitt mismunandi heimsveldalöndum í gegnum tíma, til dæmis hafa sum ríki fengið heimastjórn frá stjórnarlandi sínu. Stefna ríkis að stofna heimsveldi heitir heimsvaldastefna. Heimsins stærstu heimsveldi urðu til á nýlendutímabilinu frá 15. til 19. aldar, þar má nefna Breska heimsveldið sem dæmi. Heimsveldi eða keisaradæmi voru líka til að fornu og á miðöldum, til dæmis Rómaveldið, Austrómverska keisaradæmið, Heilaga rómverska ríkið, Austurríki-Ungverjaland, Tyrkjaveldið og Rússland.

Heimild

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.