„Steingrímur Jóhannesson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Halli (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Halli (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 28: Lína 28:


'''Steingrímur Jóhannesson''' fæddist í '''[[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]''' [[14. júní]] [[1973]]. Hann spilaði lengst af ferlinum með [[ÍBV]] og varð tvívegis Íslandsmeistari með [[ÍBV]], [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1997|1997]] og [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1998|1998]] þegar [[ÍBV]] sigraði tvöfalt.
'''Steingrímur Jóhannesson''' fæddist í '''[[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]''' [[14. júní]] [[1973]]. Hann spilaði lengst af ferlinum með [[ÍBV]] og varð tvívegis Íslandsmeistari með [[ÍBV]], [[Sjóvá-Almennra deild karla í knattspyrnu 1997|1997]] og [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 1998|1998]] þegar [[ÍBV]] sigraði tvöfalt.
Aðeins tveimur stigum munaði síðan að hann yrði einnig Íslandsmeistari með [[Fylkir|Fylki]] árið [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 2000|2002]] en þá var það einnig [[Bjarni Jóhannesson]] sem þjálfaði [[Fylkir|Fylki]] en hann gerði [[ÍBV]] tvívegis að Íslandsmeisturum með Steingrím innanborðs.
Aðeins tveimur stigum munaði síðan að hann yrði einnig Íslandsmeistari með [[Fylkir|Fylki]] árið [[Landssímadeild karla í knattspyrnu 2000|2002]] en þá var það einnig [[Bjarni Jóhannsson]] sem þjálfaði [[Fylkir|Fylki]] en hann gerði [[ÍBV]] tvívegis að Íslandsmeisturum með Steingrím innanborðs.
</br>Steingrímur greindist með krabbamein árið [[2011]] hann lést af völdum þess [[1. mars]] [[2012]] aðeins 38 ára að aldri.
</br>Steingrímur greindist með krabbamein árið [[2011]] hann lést af völdum þess [[1. mars]] [[2012]] aðeins 38 ára að aldri.



Útgáfa síðunnar 12. mars 2012 kl. 20:38

Steingrímur Jóhannesson
Upplýsingar
Fullt nafn Steingrímur Jóhannesson
Fæðingardagur 14. júní 1973 (1973-06-14) (50 ára)
Fæðingarstaður    Vestmannaeyjar, Ísland
Dánardagur    1. mars 2012
Dánarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1.80 m (5ft 10in)
Leikstaða Framherji
Yngriflokkaferill
ÍBV
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1991-2000
2001-2003
2003-2004
2004
2004-2005
2006
2007-2008
ÍBV
Fylkir
ÍBV
KFS
ÍBV
Selfoss
KFS
150 (61)
32 (8)
14(4)
1 (0)
25 (6)
16 (5)
9 (8)
Landsliðsferill2
1994-1995
1998
Ísland U-21
Ísland
2 (0)
1 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 12. mars 2012.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
12. mars 2012.

Steingrímur Jóhannesson fæddist í Vestmannaeyjum 14. júní 1973. Hann spilaði lengst af ferlinum með ÍBV og varð tvívegis Íslandsmeistari með ÍBV, 1997 og 1998 þegar ÍBV sigraði tvöfalt. Aðeins tveimur stigum munaði síðan að hann yrði einnig Íslandsmeistari með Fylki árið 2002 en þá var það einnig Bjarni Jóhannsson sem þjálfaði Fylki en hann gerði ÍBV tvívegis að Íslandsmeisturum með Steingrím innanborðs.
Steingrímur greindist með krabbamein árið 2011 hann lést af völdum þess 1. mars 2012 aðeins 38 ára að aldri.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.