„Daglínan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: hu:Nemzetközi dátumválasztó vonal
Manubot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: tl:Pandaigdigang Guhit ng Petsa
Lína 49: Lína 49:
[[ta:பன்னாட்டு நாள் கோடு]]
[[ta:பன்னாட்டு நாள் கோடு]]
[[th:เส้นแบ่งเขตวันสากล]]
[[th:เส้นแบ่งเขตวันสากล]]
[[tl:Pandaigdigang Guhit ng Petsa]]
[[tr:Tarih değiştirme çizgisi]]
[[tr:Tarih değiştirme çizgisi]]
[[uk:Міжнародна лінія зміни дат]]
[[uk:Міжнародна лінія зміни дат]]

Útgáfa síðunnar 8. mars 2012 kl. 15:21

Daglínan er ímynduð hlykkjótt lína á yfirborði jarðar sem liggur að mestu um ±180 lengdargráðu, hún liggur á móti núllbaugi. Vestan daglínunnar og austan hennar er sitt hvor dagurinn. Ef vestan hennar er 1. janúar á tilteknu ári, þá er 31. desember ársins á undan austan hennar. Því gætu farþegar skemmtiferðaskips sem sigldi frá vestri til austurs fagnað sömu áramótunum tvisvar. Hins vegar gætu farþegar annars skemmtiferðaskips, sem sigldi í vestur, alfarið misst af þessum sömu áramótum.