„Filippus Belgíukonungur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Zorrobot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (Vélmenni: Bæti við: da:Philippe af Belgien
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: vi:Thái tử Philippe, Công tước của Brabant
Lína 39: Lína 39:
[[ru:Филипп, герцог Брабантский]]
[[ru:Филипп, герцог Брабантский]]
[[sv:Philippe av Belgien]]
[[sv:Philippe av Belgien]]
[[vi:Thái tử Philippe, Công tước của Brabant]]
[[zh:菲利普王储 (比利时)]]
[[zh:菲利普王储 (比利时)]]

Útgáfa síðunnar 7. mars 2012 kl. 10:42

Filippus Belgíuprins, hertoginn af Brabant (Philippe Léopold Louis Marie) (f. 15. apríl 1960) er er frumburður Alberts Belgíukonungs og Paolu drottningu og er því erfingi belgíska konungsdæmisins.

Líf og fjölskylda

Filippus varð krúnuerfingi árið 1993 þegar föðurbróðir hans, Baldvin þáverandi konungur lést. Þá tók faðir Filippusar, Albert við konungdæminu.

Þann 4. desember 1999 giftist Filippus aðalskonu að nafni Mathilde d'Udekem d'Acoz. Þau eiga fjögur börn:

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.