„Búrgund“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: sco:Burgundy (French region) Breyti: eu:Borgoina
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: kk:Бургундия
Lína 49: Lína 49:
[[jv:Bourgogne]]
[[jv:Bourgogne]]
[[ka:ბურგუნდია]]
[[ka:ბურგუნდია]]
[[kk:Бургундия]]
[[ko:부르고뉴]]
[[ko:부르고뉴]]
[[ku:Bourgogne]]
[[ku:Bourgogne]]

Útgáfa síðunnar 5. mars 2012 kl. 22:45

Frakklandskort sem sýnir Bourgogne.

Bourgogne (oftast Búrgund á íslensku en Búrgúndí er líking af enska heitinu) er eitt af 26 héruðum Frakklands. Það dregur nafn sitt af búrgundum en hluti þess er hið gamla hertogadæmi Búrgunda. Hið gamla greifadæmi Búrgunda er núna hluti af héraðinu Franche-Comté. Bourgogne er þannig stærra en hertogadæmið en minna en það svæði sem hertogarnir af Búrgund réðu yfir.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.