„Síðpönk“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Vigdisfreyja (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Vigdisfreyja (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Síð-pönk''' ([[enska|e.]] ''post-punk'') er [[rokk]] [[tónlistarstefna]] sem átti upptök sín á seinni hluta [[1971-1980|áttunda áratugar]] [[20. öldin|tuttugustu aldar]]. Hún var ein af þeim mörgu tónlistargreinum sem spruttu út frá [[pönk]]byltingunni árið 1977. Fyrstu síð-pönk hljómsveitirnar sóttu innblástur sinn í hráa hljóm [[pönk]]sins en í stað þess að reyna að herma eftir honum fóru þær að skapa tilraunakenndari hljóm, oft með áhrifum frá [[raftónlist]], [[súrkálsrokk]]i, [[fönk]]i, [[dub]]tónlist og [[tilraunakennt rokk|tilraunakenndu rokki]]. Greinin var ólíkt hliðstæðu sinni, svokallaðri [[new wave]]-tónlist, á þann hátt að síð-pönkið fjallaði oftar um alvarlegri málefni og var ekki eins [[popptónlist|poppvænt]]. Síð-pönkið varð síðan með helstu forverum [[öðruvísi rokk]]s á [[1981-1990|níunda áratugnum]].<ref>[http://rateyourmusic.com/genre/Post-Punk/ „Post-punk“], [http://rateyourmusic.com/ ''Rateyourmusic''] Skoðað 29. febrúar 2012.</ref> Klassísk dæmi um hljómsveitir sem spiluðu síð-pönk eru [[Joy Division]], [[New Order]], [[The Cure]], [[Talking Heads]], [[Siouxsie and the Banshees]], [[Public Image Ltd.]], [[Echo and The Bunnymen]] og [[The Birthday Party]].<ref>[http://www.allmusic.com/explore/style/post-punk-d2636/artists „Explore: Post-punk (Top Artists)“], [http://www.allmusic.com/ ''Allmusic''] Skoðað 2. mars 2012.</ref>
'''Síð-pönk''' ([[enska|e.]] ''post-punk'') er [[rokk]] [[tónlistarstefna]] sem átti upptök sín á seinni hluta [[1971-1980|áttunda áratugar]] [[20. öldin|tuttugustu aldar]]. Hún var ein af þeim mörgu tónlistargreinum sem spruttu út frá [[pönk]]byltingunni árið 1977. Fyrstu síð-pönk hljómsveitirnar sóttu innblástur sinn í hráa hljóm [[pönk]]sins en í stað þess að reyna að herma eftir honum fóru þær að skapa tilraunakenndari hljóm, oft með áhrifum frá [[raftónlist]], [[súrkálsrokk]]i, [[fönk]]i, [[dub]]tónlist og [[tilraunakennt rokk|tilraunakenndu rokki]]. Greinin var ólíkt hliðstæðu sinni, svokallaðri [[new wave]]-tónlist, á þann hátt að síð-pönkið fjallaði oftar um alvarlegri málefni og var ekki eins [[popptónlist|poppvænt]]. Síð-pönkið varð síðan með helstu forverum [[öðruvísi rokk]]s á [[1981-1990|níunda áratugnum]].<ref>[http://rateyourmusic.com/genre/Post-Punk/ „Post-punk“], [http://rateyourmusic.com/ ''Rateyourmusic''] Skoðað 29. febrúar 2012.</ref> Klassísk dæmi um hljómsveitir sem spiluðu síð-pönk eru [[Joy Division]], [[New Order]], [[The Cure]], [[Talking Heads]], [[Siouxsie and the Banshees]], [[Public Image Ltd.]], [[Echo and The Bunnymen]] og [[tónlistarmaður]]inn [[Nick Cave]].<ref>[http://www.allmusic.com/explore/style/post-punk-d2636/artists „Explore: Post-punk (Top Artists)“], [http://www.allmusic.com/ ''Allmusic''] Skoðað 2. mars 2012.</ref>


== Saga ==
== Saga ==
Hugtakið „post-punk“ var fyrst notað árið 1977 af tónlistartímaritinu ''[[Sounds]]'' og var með því ætlað að lýsa hljómi bresku sveitarinnar [[Siouxsie and the Banshees]].<ref>Thompson, Dave, Alternative rock (Backbeat Books, 2000) bls. 60.</ref>
Hugtakið „post-punk“ var fyrst notað árið [[1977]] af tónlistartímaritinu ''[[Sounds]]'' og var með því ætlað að lýsa hljómi bresku sveitarinnar [[Siouxsie and the Banshees]].<ref>Thompson, Dave, Alternative rock (Backbeat Books, 2000) bls. 60.</ref>


== Stíll ==
== Stíll ==




== Tengt efni ==
== Tengt efni ==
Lína 18: Lína 20:
*[http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_post-punk_bands Listi yfir síð-pönk hljómsveitir] á [http://en.wikipedia.org/ ensku Wikipediu].
*[http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_post-punk_bands Listi yfir síð-pönk hljómsveitir] á [http://en.wikipedia.org/ ensku Wikipediu].
*[http://www.allmusic.com/explore/essay/post-punk-t728 Grein um síð-pönk] á [http://www.allmusic.com/ ''Allmusic''] eftir Stephen Thomas Erlewine.
*[http://www.allmusic.com/explore/essay/post-punk-t728 Grein um síð-pönk] á [http://www.allmusic.com/ ''Allmusic''] eftir Stephen Thomas Erlewine.
*[http://www.headheritage.co.uk/unsung/albumofthemonth/2068 Grein um síð-pönk] á [http://www.headheritage.co.uk/ ''Head Heritage''] eftir Julian Cope.
*[http://maximumfun.org/sound-young-america/podcast-rip-it-and-start-again Útvarpsviðtal] við Simon Reynolds, höfund bókarinnar ''Rip It Up and Start Again: Post-Punk 1978–1984''. Birt á stöðinni ''Public Radio International'' 21. febrúar 2007.
*[http://maximumfun.org/sound-young-america/podcast-rip-it-and-start-again Útvarpsviðtal] við Simon Reynolds, höfund bókarinnar ''Rip It Up and Start Again: Post-Punk 1978–1984''. Birt á stöðinni ''Public Radio International'' 21. febrúar 2007.



Útgáfa síðunnar 2. mars 2012 kl. 20:00

Síð-pönk (e. post-punk) er rokk tónlistarstefna sem átti upptök sín á seinni hluta áttunda áratugar tuttugustu aldar. Hún var ein af þeim mörgu tónlistargreinum sem spruttu út frá pönkbyltingunni árið 1977. Fyrstu síð-pönk hljómsveitirnar sóttu innblástur sinn í hráa hljóm pönksins en í stað þess að reyna að herma eftir honum fóru þær að skapa tilraunakenndari hljóm, oft með áhrifum frá raftónlist, súrkálsrokki, fönki, dubtónlist og tilraunakenndu rokki. Greinin var ólíkt hliðstæðu sinni, svokallaðri new wave-tónlist, á þann hátt að síð-pönkið fjallaði oftar um alvarlegri málefni og var ekki eins poppvænt. Síð-pönkið varð síðan með helstu forverum öðruvísi rokks á níunda áratugnum.[1] Klassísk dæmi um hljómsveitir sem spiluðu síð-pönk eru Joy Division, New Order, The Cure, Talking Heads, Siouxsie and the Banshees, Public Image Ltd., Echo and The Bunnymen og tónlistarmaðurinn Nick Cave.[2]

Saga

Hugtakið „post-punk“ var fyrst notað árið 1977 af tónlistartímaritinu Sounds og var með því ætlað að lýsa hljómi bresku sveitarinnar Siouxsie and the Banshees.[3]

Stíll

Tengt efni

Heimildir

  1. „Post-punk“, Rateyourmusic Skoðað 29. febrúar 2012.
  2. „Explore: Post-punk (Top Artists)“, Allmusic Skoðað 2. mars 2012.
  3. Thompson, Dave, Alternative rock (Backbeat Books, 2000) bls. 60.

Tenglar

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.