„Belís“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ce:Белиз, su:Bélis
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: or:ବେଲିଜ
Lína 142: Lína 142:
[[nov:Beliz]]
[[nov:Beliz]]
[[oc:Belize]]
[[oc:Belize]]
[[or:ବେଲିଜ]]
[[os:Белиз]]
[[os:Белиз]]
[[pam:Belize]]
[[pam:Belize]]

Útgáfa síðunnar 27. febrúar 2012 kl. 09:34

Belize
Fáni Belís Skjaldarmerki Belís
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Sub Umbra Floreo
(latína: Ég blómstra í skugganum)
Þjóðsöngur:
Land of the Free
Staðsetning Belís
Höfuðborg Belmópan
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar Þingbundin konungsstjórn

drottning
landstjóri
forsætisráðherra
Elísabet II
Sir Colville Young
Dean Barrow
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
146. sæti
22.966 km²
0,7
Mannfjöldi
 • Samtals (2003)
 • Þéttleiki byggðar
170. sæti
266.440
12/km²
VLF (KMJ) áætl. 2005
 • Samtals 1.929 millj. dala (166. sæti)
 • Á mann 7.339 dalir (80. sæti)
Gjaldmiðill belískur dalur (BZD)
Tímabelti UTC-6
Þjóðarlén .bz
Landsnúmer +501

Belís er lítið land á austurströnd Mið-Ameríku við Karíbahaf, með landamæriMexíkó í norðvestri og Gvatemala í vestri og suðri. Nafn landsins, og fyrri höfuðborgarinnar Belísborgar, er dregið af Belísá. Belís hét áður Breska Hondúras til ársins 1973. Landið fékk sjálfstæði 1981. Í Belís þrífst fjölbreytt menning og mörg tungumál, en enska er opinbert tungumál landsins. Innan Mið-Ameríku hefur Belís mikla sérstöðu og er skyldara ríkjum Karíbahafsins sem einnig eru fyrrum nýlendur Breta. Höfuðborg Belís er Belmopán en Belís er þéttbýlasta borgin og helsta hafnarborg landsins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.