„Gústaf 6. Adólf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gustaf VI Adolf av Sverige som kronprins.jpg|thumb|right|Gústaf 6. Adólf.]]
'''Gústaf VI Adólf''' (fæddur '''Oskar Fredrik Wilhelm Olaf Gustaf Adolf''' [[11. nóvember]] [[1882]] dáinn [[15. september]] [[1973]]) var konungur [[Svíþjóð]]ar frá [[1950]] til dánardags. Hann var elsti sonur [[Gústaf V|Gústafs V]] og konu hans [[Viktóríu af Baden]]. Kjörorð Gústafs VI voru: ''Plikten framför allt'' (Skyldan öllu æðri).
'''Gústaf 6. Adólf''' ('''Oscar Fredrik Wilhelm Olaf Gustaf Adolf''', fæddur [[11. nóvember]] [[1882]], dáinn [[15. september]] [[1973]]) var konungur [[Svíþjóð]]ar frá [[1950]] til dánardags. Hann var af [[Bernadotte-ætt]], elsti sonur [[Gústaf 5.|Gústafs 5.]] og konu hans [[Viktoría af Baden, Svíadrottning|Viktoríu af Baden]]. Kjörorð Gústafs 6. var: ''Plikten framför allt'' (Skyldan öllu æðri).

Gústaf Adólf var 67 ára þegar faðir hans dó og hann tók við konungdæminu. Hann var vinsæll meðal þegna sinna, þótti lítillátur og fremur óformlegur í framgöngu. Hann var vel menntaður og talaði mörg tungumál. Hann var mikill áhugamaður um [[fornleifafræði]] og tók þátt í fornleifarannsóknum í [[Kína]], [[Grikkland]]i, [[Kórea|Kóreu]] og á [[Ítalía|Ítalíu]]. Einnig var hann heiðursmeðlimur í bresku akademíunni. Hins vegar var hann lítill áhugamaður um stjórnmál og var fyrsti sænski konungurinn frá [[1772]] sem nær ekkert beitti áhrifum sínum á stjórn ríkisins.

== Fjölskylda ==
Fyrri kona Gústafs Adólfs (gift [[5. júní]] [[1905]]) var [[Margrét af Connaught, Svíaprinsessa|Margrét af Connaught]], dóttir Arthurs hertoga af Connaught, þriðja sonar [[Viktoría Bretadrottning|Viktoríu]] Bretadrottningar. Hún dó [[1. maí]] [[1920]] og varð því aldrei drottning. Þann [[3. nóvember]] [[1923]] giftist Gústaf Adólf svo lafði [[Lovísa Mountbatten, Svíadrottning|Lovísu Mountbatten]], dóttur Louis prins af Battenberg, sem breytti nafni fjölskyldunnar í Mountbatten í fyrri heimsstyrjöldinni. Hún var einnig afkomandi Viktoríu drottningar. Þau Gústaf Adólf eignuðust eina dóttur sem fæddist andvana en með fyrri konu sinni átti Gústaf Adolf fimm börn:

* [[Gústaf Adólf erfðaprins]] (f. 1906, d. í flugslysi 1947).
* [[Sigvard Bernadotte]] (1907-2002), sem þurfti að afsala sér konunglegum titlum og erfðatilkalli vegna hjónabands síns. Hann var þekktur [[Iðnhönnun|iðnhönnuður]].
* [[Ingiríður Danadrottning]] (1910-2000), sem giftist [[Friðrik 9. Danakonungur|Friðrik 9.]] Danakonungi.
* Bertil, hertogi af Hallandi (1912-1997).
* Carl Johann Bernadotte (f. 1916), sem þurfti að afsala sér konunglegum titlum og erfðatilkalli vegna hjónabands síns.

Þar sem Gústaf Adolf erfðaprins lést á meðan faðir hans og afi lifðu var það sonarsonur Gústaf 6., [[Karl 16. Gústaf]], sem erfði krúnuna eftir afa sinn. Gústaf 6. var einnig afi [[Margrét 2.|Margrétar]] Danadrottningar.


== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/?issueID=419112&pageSelected=1&lang=0 ''Gústaf VI Adólf''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1965]
* [http://www.timarit.is/?issueID=419112&pageSelected=1&lang=0 ''Gústaf VI Adólf''; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1965]


[[Flokkur:Bernadotte-ætt]]
{{Stubbur|Æviágrip}}
[[Flokkur:Svíakonungar]]
[[Flokkur:Svíakonungar]]
{{fd|1882|1973}}
{{fd|1882|1973}}

Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2012 kl. 21:45

Gústaf 6. Adólf.

Gústaf 6. Adólf (Oscar Fredrik Wilhelm Olaf Gustaf Adolf, fæddur 11. nóvember 1882, dáinn 15. september 1973) var konungur Svíþjóðar frá 1950 til dánardags. Hann var af Bernadotte-ætt, elsti sonur Gústafs 5. og konu hans Viktoríu af Baden. Kjörorð Gústafs 6. var: Plikten framför allt (Skyldan öllu æðri).

Gústaf Adólf var 67 ára þegar faðir hans dó og hann tók við konungdæminu. Hann var vinsæll meðal þegna sinna, þótti lítillátur og fremur óformlegur í framgöngu. Hann var vel menntaður og talaði mörg tungumál. Hann var mikill áhugamaður um fornleifafræði og tók þátt í fornleifarannsóknum í Kína, Grikklandi, Kóreu og á Ítalíu. Einnig var hann heiðursmeðlimur í bresku akademíunni. Hins vegar var hann lítill áhugamaður um stjórnmál og var fyrsti sænski konungurinn frá 1772 sem nær ekkert beitti áhrifum sínum á stjórn ríkisins.

Fjölskylda

Fyrri kona Gústafs Adólfs (gift 5. júní 1905) var Margrét af Connaught, dóttir Arthurs hertoga af Connaught, þriðja sonar Viktoríu Bretadrottningar. Hún dó 1. maí 1920 og varð því aldrei drottning. Þann 3. nóvember 1923 giftist Gústaf Adólf svo lafði Lovísu Mountbatten, dóttur Louis prins af Battenberg, sem breytti nafni fjölskyldunnar í Mountbatten í fyrri heimsstyrjöldinni. Hún var einnig afkomandi Viktoríu drottningar. Þau Gústaf Adólf eignuðust eina dóttur sem fæddist andvana en með fyrri konu sinni átti Gústaf Adolf fimm börn:

Þar sem Gústaf Adolf erfðaprins lést á meðan faðir hans og afi lifðu var það sonarsonur Gústaf 6., Karl 16. Gústaf, sem erfði krúnuna eftir afa sinn. Gústaf 6. var einnig afi Margrétar Danadrottningar.

Tenglar