„Gústaf 6. Adólf“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 24. febrúar 2012 kl. 21:06

Gústaf VI Adólf (fæddur Oskar Fredrik Wilhelm Olaf Gustaf Adolf 11. nóvember 1882 – dáinn 15. september 1973) var konungur Svíþjóðar frá 1950 til dánardags. Hann var elsti sonur Gústafs V og konu hans Viktóríu af Baden. Kjörorð Gústafs VI voru: Plikten framför allt (Skyldan öllu æðri).

Tenglar

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.