„Konungsríkið Skotland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
m r2.5.4) (Vélmenni: Bæti við: gl:Reino de Escocia
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: sv:Kungariket Skottland
Lína 38: Lína 38:
[[sco:Kinrick o Scotland]]
[[sco:Kinrick o Scotland]]
[[simple:Kingdom of Scotland]]
[[simple:Kingdom of Scotland]]
[[sv:Kungariket Skottland]]
[[th:ราชอาณาจักรสกอตแลนด์]]
[[th:ราชอาณาจักรสกอตแลนด์]]
[[uk:Королівство Шотландія]]
[[uk:Королівство Шотландія]]

Útgáfa síðunnar 20. febrúar 2012 kl. 11:56

Fáni Skotlands sem er enn þá í notkun í dag.

Konungsríkið Skotland (gelíska: Rìoghachd na h-Alba, skoska: Kinrick o Scotland) var ríki í Norðvestur-Evrópu sem var til frá 843 til 1707. Ríkið, sem var á norðurhluta Stóra-Bretlands, náði yfir þriðjung eyjunnar. Það hafði landamæri við England og var sameinað við landið árið 1707 með Sambandslögunum 1707 til að mynda konungsríkið Stóra-Bretland. Síðan 1482 hefur svæði konungsríkisins miðast við Skotland nútímans. Fyrir utan meginland Skotlands samanstóð konungsríkið af yfir 790 eyjum.

Edinborg var höfuðborg konungsríkisins Skotlands. Árið 1700 var íbúafjöldi Skotlands um það bil 1,1 milljón manns.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.