„Yfirtala“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (Vélmenni: Breyti: fr:Borne supérieure et borne inférieure
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: nn:Supremum
Lína 19: Lína 19:
[[lv:Suprēms]]
[[lv:Suprēms]]
[[nl:Supremum]]
[[nl:Supremum]]
[[nn:Supremum]]
[[pt:Supremo e ínfimo]]
[[pt:Supremo e ínfimo]]
[[ru:Точная верхняя и нижняя границы множеств]]
[[ru:Точная верхняя и нижняя границы множеств]]

Útgáfa síðunnar 15. febrúar 2012 kl. 15:00

Yfirtala er stak, sem er stærra eða jafnt sérhverju staki í tilteknu röðuðu mengi. Setjum að SA sé mengi yfirtalna mengisins A, en þé er lággildi þess minnsta yfirtala A (enska: Supremum), táknuð með Sup A. Þ.e. min SA = Sup A. Ef A er hlutmengi rauntalna, sem er ótakmarkað að ofan, gildir að Sup A = +∞ . Tómamengið hefur minnstu yfirtölu -∞. Á samsvarandi hátt er skilgreind undirtala mengis.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.