„Sérnafn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (Vélmenni: Fjarlægi: sv:Egennamn Breyti: ar:اسم علم
Lína 36: Lína 36:
[[Flokkur:Málfræði]]
[[Flokkur:Málfræði]]


[[ar:أسم فريد]]
[[ar:اسم علم]]
[[br:Anv divoutin]]
[[br:Anv divoutin]]
[[ca:Nom propi]]
[[ca:Nom propi]]
Lína 58: Lína 58:
[[sk:Vlastné podstatné meno]]
[[sk:Vlastné podstatné meno]]
[[sl:Lastno ime]]
[[sl:Lastno ime]]
[[sv:Egennamn]]
[[uk:Власні назви]]
[[uk:Власні назви]]

Útgáfa síðunnar 7. febrúar 2012 kl. 14:04

Sérnöfn eru nafnorð skrifuð með stórum upphafsstaf og eru heiti manna, dýra, staða, hluta eða annarra fyrirbæra. Sérnöfn bæta sjaldnast við sig greini.

Sum orð eru hinsvegar bæði sérnöfn og samnöfn, ef nöfn eiga sér hliðstæðu á meðal hluta eða fyrirbæra (t.d. Dagur, Sóley, Bolli, Máni).

Einu sérnöfnin sem ekki eru rituð með stórum staf eru heiti djöfulsins. Öll hans heiti eru rituð með litlum staf.

Dæmi

  • Jón
  • Sigurður
  • Reykjavík (örnefni)
  • Geirþrúður
  • Akureyri (örnefni)
  • Snæland (örnefni)
  • Hekla (örnefni)
  • satan
  • andskotinn
  • djöfullinn
  • Engillinn
  • Alexander
  • Hermann
  • Samúel
  • Gabríel
  • Mikael

Tengt efni

Tenglar

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.