„Kajak- og kanóróður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: jv:Dayung
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: ro:Kaiac canoe
Lína 35: Lína 35:
[[pl:Kajakarstwo]]
[[pl:Kajakarstwo]]
[[pt:Canoagem]]
[[pt:Canoagem]]
[[ro:Caiac canoe]]
[[ro:Kaiac canoe]]
[[sk:Kanoistika]]
[[sk:Kanoistika]]
[[sl:Kajak in kanu (šport)]]
[[sl:Kajak in kanu (šport)]]

Útgáfa síðunnar 6. febrúar 2012 kl. 12:34

Keppniskanó og kajak

Kajak- og kanóróður er sú íþróttróa kanó eða kajak til að ferðast á vatni, til afþreyingar eða í keppni. Kajak er róið með ár með spöðum á báðum endum, en ár fyrir kanó er aðeins með spaða á öðrum endanum.

Kanóróður hefur verið ólympíugrein frá 1936 og kajakróður frá 1992. Keppt er í tveimur greinum á hvorri tegund: kappróðri og svigi, ýmist einstaklings- eða parakeppni í karla og kvennaflokki.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG