„Tómatur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.220.35.164 (spjall), breytt til síðustu útgáfu HerculeBot
Cessator (spjall | framlög)
Stenst ekki skv. greininni á Vísindavefnum, sem vísað er í
Lína 17: Lína 17:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus]]
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus]]
}}
}}
'''Tómatur''' er [[ber]] '''tómatplöntu''' ([[fræðiheiti]]: ''Solanum lycopersicum'') sem er [[einær jurt]] af [[náttskuggaætt]]. Tómatplantan verður að jafnaði 1-3 [[metri|m]] [[hæð|há]]. Þótt tómatar séu ber litið til [[grasafræði]]nnar og þar af leiðandi undirflokkur [[ávöxtur|ávaxta]], eru þeir einnig flokkaðir sem [[grænmeti]] samkvæmt [[næringarfræði]]nni. Hugtakið „[[grænmeti]]“ er einungis hugtak í [[matargerð]] og því er tómatur bæði ber og grænmeti.
'''Tómatur''' er [[ber]] '''tómatplöntu''' ([[fræðiheiti]]: ''Solanum lycopersicum'') sem er [[einær jurt]] af [[náttskuggaætt]]. Tómatplantan verður að jafnaði 1-3 [[metri|m]] [[hæð|há]]. Þótt tómatar séu ber litið til [[grasafræði]]nnar og þar af leiðandi undirflokkur [[ávöxtur|ávaxta]], eru þeir einnig flokkaðir sem [[grænmeti]] samkvæmt [[næringarfræði]]nni.


== Um orðið tómatur ==
== Um orðið tómatur ==

Útgáfa síðunnar 26. janúar 2012 kl. 22:33

Tómatur
Ávextir tómataplöntu
Ávextir tómataplöntu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Undirríki: Æðplöntur (Tracheobionta)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Asteridae
Ættbálkur: Kartöflubálkur (Solanales)
Ætt: Náttskuggaætt (Solanaceae)
Ættkvísl: Náttskuggar (Solanum)
Tegund:
S. lycopersicum

Tvínefni
Solanum lycopersicum
Carolus Linnaeus

Tómatur er ber tómatplöntu (fræðiheiti: Solanum lycopersicum) sem er einær jurt af náttskuggaætt. Tómatplantan verður að jafnaði 1-3 m . Þótt tómatar séu ber litið til grasafræðinnar og þar af leiðandi undirflokkur ávaxta, eru þeir einnig flokkaðir sem grænmeti samkvæmt næringarfræðinni.

Um orðið tómatur

Tómaturinn kom fyrst til Evrópu með Spánverjum, en á spænsku heitir ávöxturinn tomate og sést fyrst nefndur á bókum árið 1532. Orðið tómatur er þó komið úr aztekísku en á því máli heitir ávöxturinn tómatl. Á ítölsku nefnist ávöxturinn pomadore, gullepli, en undir því nafni gekk ávöxturinn víða fyrst í stað. Af þeim sökum halda menn að tómatafbrigðið sem Evrópubúar kynntust fyrst hafi verið gult. Reynt var að nefna tómatinn á íslensku rauðaldin, en það nýyrði festist ekki við hann. [1]

Tilvísanir

  1. Rauðaldinbaut; grein í Fréttablaðinu 2007

Tengill

„Hvort er tómatur ávöxtur eða grænmeti?“. Vísindavefurinn.

Snið:Tengill GG