„Mæna“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
ChessBOT (spjall | framlög)
m r2.5.4) (Vélmenni: Bæti við: sn:Muzongoza
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: lv:Muguras smadzenes
Lína 46: Lína 46:
[[la:Medulla spinalis]]
[[la:Medulla spinalis]]
[[lt:Nugaros smegenys]]
[[lt:Nugaros smegenys]]
[[lv:Muguras smadzenes]]
[[mk:‘Рбетен мозок]]
[[mk:‘Рбетен мозок]]
[[mr:मज्जारज्जू]]
[[mr:मज्जारज्जू]]

Útgáfa síðunnar 23. janúar 2012 kl. 18:44

Mænan er í líffærafræði annar hluti miðtaugakerfis hryggdýra, hún er umlukin og vernduð af hryggsúlunni en hún fer í gegnum hrygggöngin. Hún tilheyrir miðtaugakerfinu því í mænu er unnið úr taugaboðum og andsvar taugakerfisins ræðst gjarnan af samspili heila og mænu. Ýmis viðbrögð líkamans fara aðeins um mænutaugar eða mænu og nefnast því mænuviðbrögð (t.d. ef maður brennir sig).


Taugakerfið

HeiliMænaMiðtaugakerfiðÚttaugakerfiðViljastýrða taugakerfiðSjálfvirka taugakerfið

Snið:Tengill GG