„Þjóðhöfðingi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: mr:राष्ट्रप्रमुख
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: lv:Valsts galva
Lína 41: Lína 41:
[[ln:Mokambi-ekólo]]
[[ln:Mokambi-ekólo]]
[[lt:Valstybės vadovas]]
[[lt:Valstybės vadovas]]
[[lv:Valsts galva]]
[[mn:Төрийн тэргүүн]]
[[mn:Төрийн тэргүүн]]
[[mr:राष्ट्रप्रमुख]]
[[mr:राष्ट्रप्रमुख]]

Útgáfa síðunnar 19. janúar 2012 kl. 18:20

Þjóðhöfðingi er manneskja sem gegnir æðsta pólitíska embætti ríkis. Í lýðveldum er þjóðhöfðinginn vanalega forseti, í konungdæmum konungur eða drottning. Enn fremur þekkist að þjóðhöfðinginn sé geistlegur, svo sem í Vatíkaninu, þar sem páfinn er þjóðhöfðingi.

Það er mjög misjafnt milli landa hversu mikil völd þjóðhöfðingi hefur. Sumir þjóðhöfðingjar fara með mikil völd í stjórnkerfinu, til dæmis í Bandaríkjunum, Rússlandi og Frakklandi, en annars staðar eru völdin lítil í raun þótt þau séu oft mikil formlega séð, til dæmis á Íslandi, Bretlandi, í Þýskalandi og á Norðurlöndunum. Á Íslandi er forsetinn þjóðhöfðingi þó svo forsætisráðherra hafi í raun meiri völd.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG