„Francesco Petrarca“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: diq:Francesco Petrarca
LaaknorBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Breyti: eu:Francesco Petrarca
Lína 35: Lína 35:
[[es:Petrarca]]
[[es:Petrarca]]
[[et:Francesco Petrarca]]
[[et:Francesco Petrarca]]
[[eu:Petrarka]]
[[eu:Francesco Petrarca]]
[[fa:فرانچسکو پترارک]]
[[fa:فرانچسکو پترارک]]
[[fi:Francesco Petrarca]]
[[fi:Francesco Petrarca]]

Útgáfa síðunnar 12. janúar 2012 kl. 13:55

Francesco Petrarca á fresku eftir Andrea di Bartolo di Bargilla í Gli Uffizi í Flórens

Francesco Petrarca (130419. júlí 1374) var ítalskur rithöfundur, skáld og fræðimaður. Hann er, ásamt Dante Alighieri, álitinn upphafsmaður endurreisnarinnar. Hann fæddist í Arezzo í Toskana og fluttist ungur til Flórens. Faðir hans var ásamt Dante dæmdur í útlegð og Petrarca ólst því upp í Avignon í Frakklandi. Hann lærði í Montpellier og Bologna. Hann er einkum þekktur fyrir ljóð ort á ítölsku og ýmis rit á latínu um aðskiljanleg efni eins og sögu, guðfræði og siðfræði. Þekktastur er hann fyrir að hafa ort á ítölsku en langmest af ritum hans er þó á latínu, enda var hann ötull talsmaður rannsókna á ritum fornmanna og er þannig frumkvöðull fornmenntastefnunnar sem varð einkenni endurreisnarinnar.

Tenglar

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.