„Tékkland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Breyti: eu:Txekia
Ekkert breytingarágrip
Lína 53: Lína 53:
'''Lýðveldið Tékkland''' eða '''Tékkland''' (tékkneska: ''Česká republika'') er [[landlukt]] [[land]] í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]]. Tékkland á [[landamæri]] að [[Pólland]]i í norðri, [[Slóvakía|Slóvakíu]] í austri, [[Austurríki]] í suðri og [[Þýskaland]]i í vestri. Landið skiptist í tvo landshluta, [[Bæheimur|Bæheim]] og [[Mæri]], auk þess sem hluti af [[Slésía|Slésíu]] er innan landamæra þess.
'''Lýðveldið Tékkland''' eða '''Tékkland''' (tékkneska: ''Česká republika'') er [[landlukt]] [[land]] í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]]. Tékkland á [[landamæri]] að [[Pólland]]i í norðri, [[Slóvakía|Slóvakíu]] í austri, [[Austurríki]] í suðri og [[Þýskaland]]i í vestri. Landið skiptist í tvo landshluta, [[Bæheimur|Bæheim]] og [[Mæri]], auk þess sem hluti af [[Slésía|Slésíu]] er innan landamæra þess.


Tékkland var stofnað [[1. janúar]] [[1993]], þegar [[Tékkóslóvakía]] skiptist upp í tvo hluta, Tékkland og [[Slóvakía|Slóvakíu]].
Tékkland var eytt [[1. janúar]] [[1993]], þegar [[Tékkóslóvakía]] skiptist upp í tvo hluta, Tékkland og [[Slóvakía|Slóvakíu]].


Höfuðborg Tékklands er [[Prag]] og er hún jafnframt stærsta borg landsins.
Höfuðborg Tékklands er [[Prag]] og er hún jafnframt stærsta borg landsins.

Útgáfa síðunnar 11. janúar 2012 kl. 10:35

Česká republika
Lýðveldið Tékkland
Fáni Tékklands Skjaldamerki Tékklands
Fáni Tékklands Skjaldarmerki Tékklands
Kjörorð ríkisins: Pravda vítězí
(tékkneska: Sannleikurinn lifir)
Opinbert tungumál tékkneska
Höfuðborg Prag
Forseti Václav Klaus
Forsætisráðherra Petr Nečas
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
114. sæti
78.866 km²
2%
Fólksfjöldi
 - Samtals (2009)
 - Þéttleiki byggðar
76. sæti
10.501.197
133/km²
Sjálfstæði 28. október 1918, Tékkóslóvakía klofnaði 1. janúar 1993
Gjaldmiðill Tékknesk króna (CZK)
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 á sumrin)
Þjóðsöngur Kde domov můj
Þjóðarlén .cz
Landsnúmer 420

Lýðveldið Tékkland eða Tékkland (tékkneska: Česká republika) er landlukt land í Mið-Evrópu. Tékkland á landamæriPóllandi í norðri, Slóvakíu í austri, Austurríki í suðri og Þýskalandi í vestri. Landið skiptist í tvo landshluta, Bæheim og Mæri, auk þess sem hluti af Slésíu er innan landamæra þess.

Tékkland var eytt 1. janúar 1993, þegar Tékkóslóvakía skiptist upp í tvo hluta, Tékkland og Slóvakíu.

Höfuðborg Tékklands er Prag og er hún jafnframt stærsta borg landsins.

Héruð

Tékkland skiptist upp í 13 héruð, auk höfuðborgarinnar Prag.

(Bílnúmer) Hérað Höfuðstaður Íbúafjöldi (áætlaður 2004) Íbúafjöldi (áætlaður 2010)
A Höfuðborgarsvæði Prag (Hlavní město Praha) 1,170,571 1,251,072
S Středočeský kraj skrifstofur staðsettar í Prag 1,144,071 1,256,850
C Jihočeský kraj České Budějovice 625,712 637,723
P Plzeňský kraj Plzeň 549,618 571,831
K Karlovarský kraj Karlovy Vary 304,588 307,380
U Ústecký kraj Ústí nad Labem 822,133 835,814
L Liberecký kraj Liberec 427,563 439,458
H Královéhradecký kraj Hradec Králové 547,296 554,370
E Pardubický kraj Pardubice 505,285 516,777
M Olomoucký kraj Olomouc 635,126 641,555
T Moravskoslezský kraj Ostrava 1,257,554 1,244,837
B Jihomoravský kraj Brno 1,123,201 1,152,819
Z Zlínský kraj Zlín 590,706 590,527
J Vysočina Jihlava 517,153 514,805

Alþjóðatengsl

Tékkland gekk í Evrópusambandið í 1. maí 2004. Tékkland er einnig meðlimur að NATO, Efnahags- og framfarastofnuninni (OECD), Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, Evrópuráðinu og Visegrad sambandinu.

Tungumál

Opinbert tungumál Tékklands er tékkneska, sem er indóevrópskt tungumál af ætt vesturslavneskra tungumála.

Tólf önnur tungumál eru opinberlega viðurkennd sem móðurmál minnihlutahópa í Tékklandi. Það eru slóvakíska, romani, úkraínska, pólska, þýska, gríska, ungverska, rússneska, rusyn, búlgarska, króatíska og serbneska.

Tengill

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG