„Staðfræði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (Vélmenni: Fjarlægi: ja:地誌学
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ja:地誌学, ta:இட அமைப்பியல்
Lína 44: Lína 44:
[[io:Topografio]]
[[io:Topografio]]
[[it:Topografia]]
[[it:Topografia]]
[[ja:地誌学]]
[[ka:ტოპოგრაფია]]
[[ka:ტოპოგრაფია]]
[[kk:Топография]]
[[kk:Топография]]
Lína 64: Lína 65:
[[sr:Топографија]]
[[sr:Топографија]]
[[sv:Topografi]]
[[sv:Topografi]]
[[ta:இட அமைப்பியல்]]
[[tr:Topoğrafya]]
[[tr:Topoğrafya]]
[[uk:Топографія]]
[[uk:Топографія]]

Útgáfa síðunnar 11. janúar 2012 kl. 07:25

Staðfræðilegt kort

Staðfræði er fræðigrein sem fjallar um aðstæður á ákveðnu svæði, svo sem landslag, gróðurfar, byggðarmynstur o.fl., og er þannig nátengt landlýsingu og kortagerð.

Í Evrópu er oft notuð víð skilgreining, og er þar einnig fjallað um þau einkenni svæðisins sem athafnir mannsins hafa skapað. Þar er m.a. átt við atriði sem tengjast staðbundinni menningu íbúanna og jafnvel héraðssögu.

Á erlendum málum kallast fræðigreinin Topografia, sem komið er úr grísku, τόποςtopos = staður, og γράφωgraphō = skrifa eða teikna.

Sem dæmi um staðfræðileg rit má nefna Árbækur Ferðafélags Íslands og Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bókmenntafélags. Einnig getur lýsing einnar bújarðar fallið í þann flokk.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.