„Formengi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ja:定義域
Lína 39: Lína 39:
[[io:Ensemblo di defino]]
[[io:Ensemblo di defino]]
[[it:Dominio (matematica)]]
[[it:Dominio (matematica)]]
[[ja:定義域]]
[[ko:정의역]]
[[ko:정의역]]
[[lmo:Cungjuunt da definizziú]]
[[lmo:Cungjuunt da definizziú]]

Útgáfa síðunnar 9. janúar 2012 kl. 15:00

Formengi,[1] frámengi,[1] óðal[1] eða skilgreiningarmengi[1] (sjá samheiti innan stærðfræðinnar) falls er mengi allra ílaga fallsins. Sé gefið fall f : A B, þá er A formengi fallsins f, en B bakmengi. Formengi er oft táknað með D (enska domain) og formengi tiltekins falls f táknað með .

Vel skilgreint fall verður að sýna bæði for- og bakmengi, skoðum fallið f ef:

Hér sést að x getur ekki verið núll og því getum við ekki sagt að forrmengið sé mengi rauntalna, við verðum að taka núll frá, þ.a. formengið verði:

Í stað þess að sýna formengið með þessum hætt má einnig rita: f(x) = 1/x, þar sem x ≠ 0

For- og bakmengi eru oft sama mengið, en ef myndmengi falls er sama mengi og bakmengið, er fallið sagt átækt.

Tengt efni

Tilvísanir

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 domain