„Kverkfjöll“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: it:Kverkfjöll
Pietro (spjall | framlög)
picture gallery
Lína 3: Lína 3:


[[Ferðafélag Íslands]] rekur gistiskála á svæðinu sem heitir Sigurðarskáli. Þar er skálavörður yfir sumarið. Suðvestann skriðjökulsins er skáli sem [[Jöklarannsóknafélag Íslands]] á. Hann stendur við jökullón þar sem jarðhiti er undir. Rétt vestan við skálann er svokallaður Hveradalur en þar er mikið hverasvæði.
[[Ferðafélag Íslands]] rekur gistiskála á svæðinu sem heitir Sigurðarskáli. Þar er skálavörður yfir sumarið. Suðvestann skriðjökulsins er skáli sem [[Jöklarannsóknafélag Íslands]] á. Hann stendur við jökullón þar sem jarðhiti er undir. Rétt vestan við skálann er svokallaður Hveradalur en þar er mikið hverasvæði.

<center>[[Image:Sigurðarskáli.jpg|180px|]] [[Image:Kverkfjöll.jpg|180px|]] [[Image:Kverkjökull.jpg|180px|]] [[Image:Vatnajökull - Kverkfjöll - Glacier cave.jpg|180px|]]</center>


{{Stubbur|ísland|landafræði}}
{{Stubbur|ísland|landafræði}}

Útgáfa síðunnar 8. janúar 2012 kl. 08:01

64°44.72′N 16°39.12′V / 64.74533°N 16.65200°V / 64.74533; -16.65200 Kverkfjöll eru 1.765 metra hár fjallgarður við norðausturbrún Vatnajökuls á Íslandi á milli jökulsins og Dyngjufjalla. Þau eru virkar eldstöðvar. Fjöllin heita eftir kverkinni sem skriðjökullinn Kverkjökull rennur niður úr. Í honum er íshellir sem úr rennur áin Volga.

Ferðafélag Íslands rekur gistiskála á svæðinu sem heitir Sigurðarskáli. Þar er skálavörður yfir sumarið. Suðvestann skriðjökulsins er skáli sem Jöklarannsóknafélag Íslands á. Hann stendur við jökullón þar sem jarðhiti er undir. Rétt vestan við skálann er svokallaður Hveradalur en þar er mikið hverasvæði.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.