„Grasafræði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: bn:উদ্ভিদবিজ্ঞান
Lína 17: Lína 17:
[[be-x-old:Батаніка]]
[[be-x-old:Батаніка]]
[[bg:Ботаника]]
[[bg:Ботаника]]
[[bn:উদ্ভিদবিজ্ঞান]]
[[bo:རྩི་ཤིང་རིག་པ།]]
[[bo:རྩི་ཤིང་རིག་པ།]]
[[br:Louzawouriezh]]
[[br:Louzawouriezh]]

Útgáfa síðunnar 29. desember 2011 kl. 02:54

Hefðbundin verkfæri grasafræðinga.

Grasafræði (eða plöntulíffræði eða plöntuvísindi) er undirgrein líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á plöntum. Innan grasafræðinnar eru fjölmargar fræðigreinar sem fást m.a. við æxlun, efnaskipti, vöxt, sjúkdóma og þróun plantna. Þeir sem leggja stund á greinina kallast grasafræðingar.