„Viktoríueyja (Kanada)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Vagobot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (robot Bæti við: xmf:ვიქტორია (კოკი)
Lína 11: Lína 11:


[[ar:جزيرة فيكتوريا]]
[[ar:جزيرة فيكتوريا]]
[[bat-smg:Vėktuorėjės sala]]
[[be-x-old:Вікторыя (востраў, Канада)]]
[[be-x-old:Вікторыя (востраў, Канада)]]
[[bg:Виктория (остров)]]
[[bg:Виктория (остров)]]
Lína 17: Lína 18:
[[cy:Ynys Victoria (Canada)]]
[[cy:Ynys Victoria (Canada)]]
[[de:Victoria-Insel]]
[[de:Victoria-Insel]]
[[et:Victoria saar]]
[[en:Victoria Island (Canada)]]
[[en:Victoria Island (Canada)]]
[[es:Isla Victoria (Canadá)]]
[[es:Isla Victoria (Canadá)]]
[[et:Victoria saar]]
[[eu:Victoria uhartea]]
[[eu:Victoria uhartea]]
[[fi:Victoriansaari]]
[[fr:Île Victoria]]
[[fr:Île Victoria]]
[[gd:Victoria Island (Canada)]]
[[gd:Victoria Island (Canada)]]
[[gl:Illa Victoria]]
[[gl:Illa Victoria]]
[[he:ויקטוריה (אי)]]
[[ko:빅토리아 섬]]
[[hr:Otok Victoria]]
[[hr:Otok Victoria]]
[[hu:Victoria-sziget (Kanada)]]
[[id:Pulau Victoria (Kanada)]]
[[id:Pulau Victoria (Kanada)]]
[[it:Isola Victoria (Canada)]]
[[it:Isola Victoria (Canada)]]
[[ja:ビクトリア島]]
[[he:ויקטוריה (אי)]]
[[ka:ვიქტორია (კუნძული)]]
[[ka:ვიქტორია (კუნძული)]]
[[ko:빅토리아 섬]]
[[lt:Viktorijos sala]]
[[lv:Viktorijas sala]]
[[lv:Viktorijas sala]]
[[lt:Viktorijos sala]]
[[hu:Victoria-sziget (Kanada)]]
[[nl:Victoria-eiland]]
[[nl:Victoria-eiland]]
[[ja:ビクトリア島]]
[[nn:Kitlineq]]
[[nn:Kitlineq]]
[[pl:Wyspa Wiktorii]]
[[pl:Wyspa Wiktorii]]
Lína 42: Lína 44:
[[simple:Victoria Island (Canada)]]
[[simple:Victoria Island (Canada)]]
[[sr:Викторија (острво)]]
[[sr:Викторија (острво)]]
[[fi:Victoriansaari]]
[[sv:Victoria Island]]
[[sv:Victoria Island]]
[[th:เกาะวิกตอเรีย]]
[[th:เกาะวิกตอเรีย]]
Lína 48: Lína 49:
[[vi:Đảo Victoria (Canada)]]
[[vi:Đảo Victoria (Canada)]]
[[war:Victoria (purô han Canada)]]
[[war:Victoria (purô han Canada)]]
[[xmf:ვიქტორია (კოკი)]]
[[bat-smg:Vėktuorėjės sala]]
[[zh:维多利亚岛]]
[[zh:维多利亚岛]]

Útgáfa síðunnar 16. desember 2011 kl. 11:18

Viktoríueyja.

Viktoríueyja er næststærsta eyja Kanada og áttunda stærsta eyja heims, 217.291 ferkílómetrar. Vestasti þriðjungur hennar tilheyrir Norðvesturhéruðunum en afgangurinn er hluti af sjálfstjórnarhéraðinu Nunavut. Fyrsti hvíti maðurinn sem leit eyjuna augum var John Richardson árið 1826. Hún er nefnd eftir Viktoríu Bretadrottningu.

Eyjan er fremur láglend og hæsti tindurinn er 655 metrar. Norðvesturleiðin, siglingaleiðin norður fyrir Kanada, greinist í þrennt um eyna og liggur ein leiðin sunnan við hana, um sundin milli hennar og meginlandsins, önnur fyrir norðan eyna og um sundið milli hennar og Bankseyjar og sú þriðja norður fyrir bæði Viktoríueyju og Bankseyju.

Samkvæmt manntali í Kanada 2006 voru þá 1875 íbúar á eynni, þar af 1477 á þeim hluta hennar sem tilheyrir Nunavut. Þar er hið stærra af tveimur þorpum á eynni, Cambridge Bay. Ulukhakto er á vesturströndinni og tilheyrir Norðvesturhéruðunum.