„Púrtvín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (Vélmenni: Bæti við: sk:Portské víno
Vagobot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (robot Bæti við: be:Партвейн
Lína 10: Lína 10:
[[Flokkur:Styrkt vín]]
[[Flokkur:Styrkt vín]]


[[be:Партвейн]]
[[bg:Порто (вино)]]
[[bg:Порто (вино)]]
[[cs:Portské víno]]
[[cs:Portské víno]]

Útgáfa síðunnar 16. desember 2011 kl. 06:21

Glas af púrtvíni

Púrtvín er sætt styrkt vín frá Dourodal í norðurhluta Portúgals, það er nefnt eftir borginni Porto. Púrtvín hefur verið framleitt í Portúgal síðan um miðja 15. öld.

Vínið er venjulega þykkara, sætara og áfengara en flest önnur vín sökum þess að eimuðum vínberjaspíritus er bætt í vínið til að styrkja það og stöðva gerjunina áður en allur sykurinn breytist í vínanda. Áfengisinnihald þess er um 18-30%. Púrvtín er venjulega borið fram sem ábætisvín eða með osti nema í Frakklandi þar sem það er notað sem lystauki á undan mat.

Heimild