„Maghreb“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: be-x-old:Магрыб
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: kg:Magribia
Lína 42: Lína 42:
[[jv:Maghribi]]
[[jv:Maghribi]]
[[ka:მაღრიბი]]
[[ka:მაღრიბი]]
[[kg:Magribia]]
[[kk:Мағрип]]
[[kk:Мағрип]]
[[ko:마그레브]]
[[ko:마그레브]]

Útgáfa síðunnar 9. desember 2011 kl. 13:33

Maghreb

Magreb er sá hluti Norður-Afríku sem liggur norðan við Saharaeyðimörkina og vestan við Nílardal. Magreb þýðir „vestur“ á arabísku. Svæðið nær yfir löndin Marokkó, Alsír og Túnis (Barbaríið) og oft einnig Líbýu og Máritaníu. Íbúar svæðisins (arabar og berbar) voru almennt kallaðir márar af Evrópubúum.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.