„Mongólska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (robot Bæti við: zh-yue:蒙古話
VolkovBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: hif:Mongolian bhasa
Lína 39: Lína 39:
[[he:מונגולית]]
[[he:מונגולית]]
[[hi:मंगोल भाषा और साहित्य]]
[[hi:मंगोल भाषा और साहित्य]]
[[hif:Mongolian bhasa]]
[[hsb:Mongolšćina]]
[[hsb:Mongolšćina]]
[[hu:Mongol nyelv]]
[[hu:Mongol nyelv]]

Útgáfa síðunnar 6. desember 2011 kl. 10:22

Mongólska er þekktasta mongólska tungumálið. Um það bil 5,7 milljónir manna tala hana sem móðurmál. 90% af íbúum Mongólíu tala mongólsku, þar að auku tala mörg af þeim sem búa í Innri-Mongólía tungumálið líka. Í Mongólía er mallýskan sem töluð er af Khalkha fólki sú helsta, og er opinbera mallýska í landi.

Ritkerfi

Mongólska var ritað með Uyghur stafrófinu fram til 12. aldar, sem er komið af sogdíaska stafrófinu, sem er svo aftur komið frá arameísku. Á 13.-15. öld var það ritað með kínverskum táknum, arabíska stafrófinu og svo skriftarfomi sem er þróað frá tíbetísku sem kallast Phags-pa. Árið 1931 skiptu Mongólar frá mongólíska stafrófinu (sem er komið frá Uyghur) yfir í latneska stafi vegna þrýstings frá Sovétríkjunum, en svo aftur yfir í kýrilíska stafi árið 1937. Árið 1941 voru sett lög sem gerðu mongólíska stafrófið útlægt, en frá 1994 hefur ríkisstjórn Mongólíu reynt að endurvekja það. Það hafði þó mestallan tímann verið notað í Innri-Mongólíu, sem tilheyrir Kína.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Snið:Tengill ÚG