„Lota (lotukerfið)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: fa:دوره (جدول تناوبی)
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Breyti: th:คาบ (ตารางธาตุ)
Lína 63: Lína 63:
[[su:Periode tabél periodik]]
[[su:Periode tabél periodik]]
[[sv:Periodiska systemets perioder]]
[[sv:Periodiska systemets perioder]]
[[th:คาบในตารางธาตุ]]
[[th:คาบ (ตารางธาตุ)]]
[[uk:Період періодичної системи]]
[[uk:Період періодичної системи]]
[[ur:دور (دوری جدول)]]
[[ur:دور (دوری جدول)]]

Útgáfa síðunnar 3. desember 2011 kl. 10:51

Lota er nafn yfir raðir efna í lotukerfinu.

Fjöldi rafeindahvela í hverju frumefni segir til um í hvaða lotu það tilheyrir.

Frumefni sem eru nálægt hverju öðru í sama flokki hafa yfirleitt svipaða efnafræðilega eiginleika, þó svo að massi þeirra sé mjög misjafn. Frumefni sem að eru nálægt hverju öðru í sömu lotu, hafa svipaðann massa en mismunandi efnafræðilega eiginleika.

Tengt efni

Snið:Tengill ÚG