„Ásmundarsafn“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
== Tenglar ==
== Tenglar ==
* [http://www.listasafnreykjavikur.is/desktopdefault.aspx/tabid-2174/3435_read-6299/ Ásmundarsafn]
* [http://www.listasafnreykjavikur.is/desktopdefault.aspx/tabid-2174/3435_read-6299/ Ásmundarsafn]

{{Söfn, setur og sýningar á Íslandi}}


[[Flokkur:Listasöfn á Íslandi]]
[[Flokkur:Listasöfn á Íslandi]]

Útgáfa síðunnar 1. desember 2011 kl. 16:08

Mynd:Ásmundarsafn 2.jpg.jpg
Ásmundarsafn við Sigtún

Ásmundarsafn er helgað verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara (1893-1982). Í safninu er árlega sett upp sýning á verkum myndhöggvarans sem ætlað er að draga fram sérstakt sjónarhorn á listsköpun hans.

Ásmundarsafn er til húsa í byggingu sem listamaðurinn hannaði að mestu sjálfur og byggði á árunum 1942-1950. Formhugmyndir hússins eru sóttar til landa Miðjarðarhafsins, í kúluhús Araba og píramída Egyptalands. Ásmundur ánafnaði Reykjavíkurborg húsið og verk sín eftir sinn dag og var þar stofnað safn helgað minningu hans árið 1983.

Tenglar

Snið:Söfn, setur og sýningar á Íslandi