„Henry Ford“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
m r2.6.2) (robot Bæti við: kk:Генри Форд
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ne:हेनरी फोर्ड
Lína 72: Lína 72:
[[ms:Henry Ford]]
[[ms:Henry Ford]]
[[my:ဟင်နရီ ဖို့ဒ်]]
[[my:ဟင်နရီ ဖို့ဒ်]]
[[ne:हेनरी फोर्ड]]
[[new:हेन्री फोर्ड]]
[[new:हेन्री फोर्ड]]
[[nl:Henry Ford]]
[[nl:Henry Ford]]

Útgáfa síðunnar 17. nóvember 2011 kl. 02:21

Henry Ford um 1919

Henry Ford (30. júlí 18637. apríl 1947) var stofnandi bílaframleiðandans Ford Motor Company 1903 sem var eitt af fyrstu fyrirtækjunum til að notast við færibandavinnslu til að fjöldaframleiða ódýra bíla. Aðferðir þær sem fyrirtæki hans beitti við framleiðslu bifreiða urðu sýnidæmi fyrir nýjar aðferðir og ollu þannig byltingu í efnahagslífi heimsins á 20. öld. Með þessum aðferðum urðu bifreiðar í fyrsta sinn nægilega ódýrar til að verkafólk gæti keypt þær. Fordismi varð almennt hugtak yfir fjöldaframleiðslu, tiltölulega há laun verkafólks samfara lágu verði til neytenda. Henry Ford varð einn af frægustu og ríkustu mönnum heims á sinni tíð.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG