„Sólstöður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (Vélmenni: Bæti við: sn:Zuvaragodza Fjarlægi: vi:Hạ chí, zh-classical:夏至
Lína 61: Lína 61:
[[sk:Slnovrat]]
[[sk:Slnovrat]]
[[sl:Sončev obrat]]
[[sl:Sončev obrat]]
[[sn:Zuvaragodza]]
[[sq:Solstiku]]
[[sq:Solstiku]]
[[sr:Solsticij]]
[[sr:Solsticij]]
Lína 69: Lína 70:
[[tr:Gündönümü]]
[[tr:Gündönümü]]
[[uk:Сонцестояння]]
[[uk:Сонцестояння]]
[[vi:Hạ chí]]
[[zh:至點]]
[[zh:至點]]
[[zh-classical:夏至]]

Útgáfa síðunnar 16. nóvember 2011 kl. 12:33

Sólstöður eða sólhvörf er sú stund þegar sól fer lengst frá miðbaug himins til norðurs eða suðurs. Sólstöður eru tvisvar á ári, sumarsólstöður á tímabilinu 20.-22. júní, þegar sólargangurinn er lengstur og vetrarsólstöður 20.-23. desember, þegar hann er stystur. Breytileiki dagsetninganna stafar fyrst og fremst af hlaupársdögum. Nafnið sólstöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, þ.e. hættir að hækka eða lækka á lofti.

Tengt efni

Tenglar

Heimild