„Salman Rushdie“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m réttdræpur
m innri tengill lagfærður
Lína 4: Lína 4:
Salman ólst upp í miðstéttarfjölskyldu í Bombay á Indlandi. Á unglingsaldri fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Pakistan og seinna til [[Bretland]]s. Margar af bókum hans hafa verið þýddar og gefnar út á íslensku.
Salman ólst upp í miðstéttarfjölskyldu í Bombay á Indlandi. Á unglingsaldri fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Pakistan og seinna til [[Bretland]]s. Margar af bókum hans hafa verið þýddar og gefnar út á íslensku.


Vegna bókar sinnar, ''[[Sálma satans]]'', varð Salman réttdræpur meðal [[múslimi|múslima]].<ref>[http://www.visir.is/salman-rushdie-kominn-i-strid-vid-facebook/article/2011111119393 Salman Rushdie kominn í stríð við Facebook] Vísir. Sótt 15.11.2011</ref>
Vegna bókar sinnar, ''[[The Satanic Verses|Sálma satans]]'', varð Salman réttdræpur meðal [[múslimi|múslima]].<ref>[http://www.visir.is/salman-rushdie-kominn-i-strid-vid-facebook/article/2011111119393 Salman Rushdie kominn í stríð við Facebook] Vísir. Sótt 15.11.2011</ref>


== Verk ==
== Verk ==

Útgáfa síðunnar 16. nóvember 2011 kl. 00:39

Salman Rushdie

Salman Rushdie (fæddur Ahmed Salman Rushdie, أحمد سلمان رشدی á arabísku (þann 19. júní 1947 í Bombay)) er indverskur rithöfundur, búsettur á Englandi. Rushdie blandar gjarnan töfraraunsæi við sagnfræðilegar staðreyndir og gerast flestar skáldsögur hans á Indlandi og í Pakistan.

Salman ólst upp í miðstéttarfjölskyldu í Bombay á Indlandi. Á unglingsaldri fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Pakistan og seinna til Bretlands. Margar af bókum hans hafa verið þýddar og gefnar út á íslensku.

Vegna bókar sinnar, Sálma satans, varð Salman réttdræpur meðal múslima.[1]

Verk

  • Grimus (1975)
  • Midnight's Children (Miðnæturbörn, 1981 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2003))
  • Shame (1983)
  • The Jaguar Smile: A Nicaraguan Journey (1987)
  • The Satanic Verses (Söngvar satans, 1988)
  • Haroun and the Sea of Stories (Harún og sagnahafið, 1990)
  • Imaginary Homelands: Essays and Criticism, 1981–1991 (1992)
  • East, West (1994)
  • The Moor's Last Sigh (Síðasta andvarp márans1995)
  • The Ground Beneath Her Feet (Jörðin undir fótum hennar, 1999 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2001))
  • Fury (2001)
  • Step Across This Line: Collected Nonfiction 1992–2002 (2002)
  • The East is Blue (ritgerð, 2004)
  • Shalimar the Clown (2005)

Heimildir