„Bandaríska alríkislögreglan“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
Rezabot (spjall | framlög)
Lína 12: Lína 12:


[[ar:مكتب التحقيقات الفيدرالي]]
[[ar:مكتب التحقيقات الفيدرالي]]
[[az:Federal Təhqiqat Bürosu]]
[[be:Федэральнае бюро расследванняў]]
[[be:Федэральнае бюро расследванняў]]
[[be-x-old:Фэдэральнае бюро расьсьледаваньняў]]
[[be-x-old:Фэдэральнае бюро расьсьледаваньняў]]
Lína 38: Lína 39:
[[it:Federal Bureau of Investigation]]
[[it:Federal Bureau of Investigation]]
[[ja:連邦捜査局]]
[[ja:連邦捜査局]]
[[km:ការិយាល័យសហព័ន្ធស៊ើបអង្កេត]]
[[ko:미국 연방수사국]]
[[ko:미국 연방수사국]]
[[ku:FBI]]
[[ku:FBI]]

Útgáfa síðunnar 8. nóvember 2011 kl. 02:30

J. Edgar Hoover-byggingin í Washington D.C. er höfuðstöðvar FBI

Bandaríska alríkislögreglan (enska: Federal Bureau of Investigation - FBI) er alríkislögregla, leyniþjónusta og aðalrannsóknarlögregla bandaríska dómsmálaráðuneytisins. Alríkislögreglan sér um rannsóknir á glæpum sem ná yfir fleiri fylki.

Alríkislögreglan var stofnuð árið 1908 en núverandi nafn og hlutverk stofnunarinnar var mótað undir stjórn J. Edgar Hoover 1923 til 1972.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.