„Lífupplýsingafræði“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 37: Lína 37:
* Almennar síður
* Almennar síður
** [http://www.biotnet.org/ Lífupplýsinganetið biotnet]
** [http://www.biotnet.org/ Lífupplýsinganetið biotnet]
** [http://www.ploscompbiol.org/article/info%3Adoi%2F10.1371%2Fjournal.pcbi.1002245 Allegra Via o.fl. í Plos Computational biology 2011]


[[Flokkur:Lífupplýsingafræði| ]]
[[Flokkur:Lífupplýsingafræði| ]]

Útgáfa síðunnar 28. október 2011 kl. 13:00

Lífupplýsingafræði eða lífgagnatækni er undirgrein líftækninnar sem snýst um úrvinnslu og framsetningu sameindalíffræðilegra rannsóknagagna með aðferðum hagnýtrar stærðfræði, gagnatækni, tölfræði og tölvunarfræði. Þeir sem leggja stund á greinina kallast lífupplýsingafræðingar. Meðal helstu viðfangsefna lífupplýsingafræðinga má nefna uppsetningu og viðhald gagnabanka, hönnun algóriþma til sérhæfðrar úrvinnslu á raðgreiningargögnum, sérhæfða tölfræðiúrvinnslu á slíkum gögnum, kortlagningu erfðamengja, samröðun kirna- eða amínósýruraða og hönnun þrívíddarlíkana sem sýna byggingu prótína eða kjarnsýra.

Snið:Tengill ÚG

Tenglar

Wikipedia
Wikipedia
Líftæknigátt
Tenglasafn í líftækni