„Uncharted 2: Among Thieves“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10: Lína 10:
* Robin Atkin Downes sem Tenzin
* Robin Atkin Downes sem Tenzin
* René Auberjonois sem Karl Schäfer
* René Auberjonois sem Karl Schäfer

<references />


{{stubbur|tölvuleikur}}
{{stubbur|tölvuleikur}}

Útgáfa síðunnar 27. október 2011 kl. 22:00

Uncharted 2: Among Thieves er þriðju persónu hasarleikur frá Naughty Dog fyrir PlayStation 3 og sem kom út 2009. Leikmenn stýra enn aftur fjársjóðsleitandanum fyndna Nathan Drake þar sem hann og félagar hans keppa við geðsjúkann stríðsglæpamann Zoran Lazarevic við að finna týndu borgina Shambala og Cintamani-steininn í Himalajafjöllunum. Leikurinn hlaut lof gagnrýnenda víðsvegar og vann fjöldann allan af verðlaunum, þ.á.m. besti leikur ársins [1].

Persónur

  • Nolan North sem Nathan Drake
  • Emily Rose sem Elena Fisher
  • Claudia Black sem Chloe Frazer
  • Steve Valentine sem Harry Flynn
  • Graham McTavish sem Zoran Lazarevic
  • Richard McGonagle sem Victor Sullivan
  • Robin Atkin Downes sem Tenzin
  • René Auberjonois sem Karl Schäfer
  1. [1].
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.