„Þór IV (skip)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Skip
{{Skip
|nafn=Þór
|nafn=Þór
|mynd=2 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg
|mynd=
|skipstjóri=
|skipstjóri=
|útgerð=[[Landhelgisgæsla Íslands]]
|útgerð=[[Landhelgisgæsla Íslands]]

Útgáfa síðunnar 27. október 2011 kl. 21:20

Þór
Skipstjóri:
Útgerð: Landhelgisgæsla Íslands
Þyngd: 4.250 brúttótonn
Lengd: 93,65 m
Breidd: 16 m
Ristidýpt: m
Vélar: 2 × 450kw
1 × 883kw
2 × 4.500kW
Siglingahraði: 19,5 sjómílur
Tegund:
Bygging: ASMAR herskipastöðin, Síle

Varðskipið Þór, nánar tiltekið Þór IV, er íslenskt varðskip, sem sjósett var í ASMAR skipasmíðastöðinni í Síle, 28. apríl 2009. Þór er 4.250 brúttótonn, 93,65 m að lengd og 16 m að breidd. Hann er knúinn tveimur 4.500 kW aðalvélum með ganghraða allt að 19,5 hnútum og dráttargetu er 120 tonn.

Þór er hannaður af Rolls Royce Marine í Noregi með norska varðskipið Harstadt sem fyrirmynd.

Tenglar