„Grikkland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 194.144.231.142 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Escarbot
Lína 32: Lína 32:
| [[Lönd eftir mannfjölda|70. sæti]]<br />10.787.690<br />82/km²
| [[Lönd eftir mannfjölda|70. sæti]]<br />10.787.690<br />82/km²
|-
|-
| [[Sjálfstæði]]trolololololololol
| [[Sjálfstæði]]
| [[25. mars]] [[1821]]
| [[25. mars]] [[1821]]
|-
|-

Útgáfa síðunnar 20. október 2011 kl. 11:16

Ελληνική Δημοκρατία
Ellinikí Ðimokratía
Grikkland
Fáni Grikklands Skjaldarmerki Grikklands
Fáni Grikklands Skjaldarmerki Grikklands
Kjörorð ríkisins: Ελευθερία ή θάνατος
(gríska: Frelsi eða dauði)
Opinbert tungumál Gríska
Höfuðborg Aþena
Forseti Karolos Papoulias
Forsætisráðherra George Papandreou
Flatarmál
 - Samtals
 - % vatn
95. sæti
131.940 km²
0,86%
Fólksfjöldi
 - Samtals (2011)
 - Þéttleiki byggðar
70. sæti
10.787.690
82/km²
Sjálfstæði 25. mars 1821
Gjaldmiðill Evra (€)
Tímabelti UTC+2 (UTC+3 á sumrin)
Þjóðsöngur Hýmnos prós tén Eleutherián
Þjóðarlén .gr
Landsnúmer 30

Grikkland (gríska: Ελλάδα, Ellaða; eldra form: Ελλάς, Hellas) er land í Suðaustur-Evrópu á suðurenda Balkanskaga. Grikkland á landamæriBúlgaríu, fyrrum Júgóslavíulýðveldinu Makedóníu og Albaníu í norðri og Tyrklandi í austri. Landið liggur að Jónahafi í vestri og Eyjahafi í austri.

Saga Grikklands er löng og merkileg og landið er gjarnan álitið vera vagga vestrænnar siðmenningar.

Grikkland er heimaland ólympíuleikanna. Fyrstu nútíma ólympíuleikarnir voru haldnir í Grikklandi árið 1896 og sumarólympíuleikarnir voru haldnir í Aþenu höfuðborg Grikklands árið 2004.

Tengt efni

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG