„Opinn hugbúnaður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
laga tungumálatengla
MerlIwBot (spjall | framlög)
Lína 50: Lína 50:
[[pt:Código aberto]]
[[pt:Código aberto]]
[[ro:Open source]]
[[ro:Open source]]
[[ru:Открытое программное обеспечениеа]]
[[scn:Surgenti aperta]]
[[scn:Surgenti aperta]]
[[simple:Open source]]
[[simple:Open source]]

Útgáfa síðunnar 12. október 2011 kl. 23:37

Opinn hugbúnaður er allur hugbúnaður sem flokkast undir opnu hugbúnaðarskilgreininguna.

Skilgreining

Skilyrði þess að hugbúnaður teljist „opinn hugbúnaður“ er ekki eingöngu það að grunnkóðinn sé aðgengilegur, heldur þarf höfundarréttarstaða hans að vera samhæfð opnu hugbúnaðarskilgreiningunni, sem samanstendur af tíu atriðum. Oftast er höfundarréttarstaðan tryggð með hugbúnaðarleyfi, en einnig flokkast hugbúnaður, sem nýtur ekki verndar höfundarlaga, sem opinn hugbúnaður.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.