„Þingholt“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Þingholt''' er hverfahluti í [[Miðborg Reykjavíkur]]. Mörk Þingholtanna eru um Lækjargötu í vestri, Ingólfsstræti í austri, Hellusund í suðri og Bankastræti í norðri. Á 19. öld var Ingólfsstræti stundum kallað Efri-Þingholt og hinn hluti Þingholtanna fyrir vestan Neðri-Þingholt. Á síðari hluta 20. aldar hefur tekið að gæta þess misskilnings að Þingholtin séu víðfeðmari og nái til svæðisins austan við [[Lækjargata|Lækjargötu]] og [[Laufásvegur|Laufásveg]], milli [[Laugavegur|Laugavegar]] og [[Njarðargata|Njarðargötu]], og markist í austri af [[Óðinsgata|Óðinsgötu]] og [[Urðarstígur|Urðarstíg]].
'''Þingholt''' er hverfahluti í [[Miðborg Reykjavíkur]]. Mörk Þingholtanna eru um Lækjargötu í vestri, Ingólfsstræti í austri, Hellusund í suðri og Bankastræti í norðri. Á 19. öld var Ingólfsstræti stundum kallað Efri-Þingholt og hinn hluti Þingholtanna fyrir vestan, Neðri-Þingholt. Á síðari hluta 20. aldar hefur tekið að gæta þess misskilnings að Þingholtin séu víðfeðmari og nái til svæðisins austan við [[Lækjargata|Lækjargötu]] og [[Laufásvegur|Laufásveg]], milli [[Laugavegur|Laugavegar]] og [[Njarðargata|Njarðargötu]], og markist í austri af [[Óðinsgata|Óðinsgötu]] og [[Urðarstígur|Urðarstíg]].
Þingholtin draga nafn sitt, líkt og Þingholtsstræti, af tómthúsbýlinu Þingholti sem reist var árið 1765 og stóð til 1771 u.þ.b. á þeim stað þar sem nú er Þingholtsstræti 6.
Þingholtin draga nafn sitt, líkt og Þingholtsstræti, af tómthúsbýlinu Þingholti sem reist var árið 1765 og stóð til 1771 u.þ.b. á þeim stað þar sem nú er Þingholtsstræti 6.



Útgáfa síðunnar 12. október 2011 kl. 00:34

Þingholt er hverfahluti í Miðborg Reykjavíkur. Mörk Þingholtanna eru um Lækjargötu í vestri, Ingólfsstræti í austri, Hellusund í suðri og Bankastræti í norðri. Á 19. öld var Ingólfsstræti stundum kallað Efri-Þingholt og hinn hluti Þingholtanna fyrir vestan, Neðri-Þingholt. Á síðari hluta 20. aldar hefur tekið að gæta þess misskilnings að Þingholtin séu víðfeðmari og nái til svæðisins austan við Lækjargötu og Laufásveg, milli Laugavegar og Njarðargötu, og markist í austri af Óðinsgötu og Urðarstíg. Þingholtin draga nafn sitt, líkt og Þingholtsstræti, af tómthúsbýlinu Þingholti sem reist var árið 1765 og stóð til 1771 u.þ.b. á þeim stað þar sem nú er Þingholtsstræti 6.

Tenglar

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.