„Austurblokkin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.6.5) (robot Bæti við: ru:Восточный блок
HerculeBot (spjall | framlög)
Lína 19: Lína 19:


[[ar:الكتلة الشرقية]]
[[ar:الكتلة الشرقية]]
[[bg:Социалистическа система]]
[[bg:Социалистически лагер]]
[[ca:Bloc de l'Est]]
[[ca:Bloc de l'Est]]
[[cs:Východní blok]]
[[cs:Východní blok]]

Útgáfa síðunnar 4. október 2011 kl. 13:04

Kort sem sýnir Austurblokkina.

Austurblokkin eða Sovétblokkin var hugtak sem notað var yfir kommúnistaríkin í Austur-Evrópu, þar á meðal aðildarríki Varsjárbandalagsins auk Júgóslavíu og Albaníu sem rufu tengsl sín við Sovétríkin 1948 og 1960. Austurblokkin myndaðist eftir sókn Sovétmanna inn í Evrópu í Síðari heimsstyrjöldinni og baráttu andspyrnuhreyfinga gegn leppstjórnum og hernámsstjórnum fasista og nasista. Flest ríkin í Austurblokkinni voru leppríki Sovétríkjanna og bæði stjórnmálum, fjölmiðlun, landamæravörslu og efnahagslífi var stjórnað þannig að þau samrýmdust fyrirmælum og hagsmunum Moskvuvaldsins.

Járntjaldið kallaðist ímynduð landamæri, sem skildu að Austurblokkina og Vestur-Evrópu.

Lönd sem tilheyrðu Austurblokkinni