„Listi yfir lönd eftir mannfjölda“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Skipti út Flag_of_Federated_States_of_Micronesia.svg fyrir Flag_of_the_Federated_States_of_Micronesia.svg.
Escarbot (spjall | framlög)
Lína 1.525: Lína 1.525:
[[uz:Davlatlar statistikasi - Aholi]]
[[uz:Davlatlar statistikasi - Aholi]]
[[vi:Danh sách quốc gia theo số dân]]
[[vi:Danh sách quốc gia theo số dân]]
[[xmf:ქიანეფიშ ერკებული მახორუეფიშ მეჯინათ]]
[[yo:Àkójọ àwọn orílẹ̀-èdè bí àwọn ènìyàn wọn se pọ̀sí]]
[[yo:Àkójọ àwọn orílẹ̀-èdè bí àwọn ènìyàn wọn se pọ̀sí]]
[[zh:国家人口列表]]
[[zh:国家人口列表]]

Útgáfa síðunnar 3. október 2011 kl. 23:31

Athugasemd varðandi listann yfir lönd eftir mannfjölda: Mjög margir listar yfir íbúafjölda eru til og fer því fjarri að þeim beri saman. Þess vegna er alltaf umdeilanlegt hvar í röðinni hvert ríki um sig er miðað við mannfjölda.

Listi yfir lönd og nýlendur, raðað eftir mannfjölda

Röð Land Mannfjöldi Dagsetning
Jörðin 6.525.170.264 júlí 2006, áætlað
1 Fáni Kína Alþýðulýðveldið Kína 1,341,770,000 15. janúar 2011, áætlað
2 Fáni Indlands Indland 1.192.780.000 15. janúar 2011, áætlað
3 Fáni Bandaríkjana Bandaríkin 311.892.000 15. janúar 2011, áætlað
4 Fáni Indónesíu Indónesía 237.556.363 maí 2010, áætlað
5 Fáni Brasilíu Brasilía 190.732.694 1. ágúst 2010, áætlað
6 Fáni Pakistan Pakistan 171.578.000 15. janúar 2011, áætlað
7 Fáni Nígeríu Nígería 158.259.000 2010, áætlað
8 Fáni Bangladess Bangladesh 149.873.000 15. janúar 2011, áætlað
9 Fáni Rússlands Rússland 141.927.297 1. janúar 2011, áætlað
10 Fáni Japan Japan 127.390.000 1. desember 2010, áætlað
11 Fáni Mexíkós Mexíkó 112.322.757 12. júní, 2010
12 Fáni Fillipseyja Filippseyjar 94.013.200 2010, áætlað
13 Fáni Víetnams Víetnam 86.930.000 1. apríl 2010, áætlað
14 Fáni Þýskalands Þýskaland 81.802.000 31. desember 2009, átætlað
15 Fáni Egyptalands Egyptaland 79.610.000 júlí 2006, áætlað
16 Fáni Eþíópíu Eþíópía 74.777.981 júlí 2006, áætlað
17 Fáni Tyrklands Tyrkland 70.413.958 júlí 2006, áætlað
18 Fáni Íran Íran 68.688.433 júlí 2006, áætlað
19 Fáni Taílands Taíland 64.631.595 júlí 2006, áætlað
20 Fáni Austur-Kongó Austur-Kongó (áður Saír) 62.660.551 júlí 2006, áætlað
21 Fáni Frakklands Frakkland 60.876.136 júlí 2006, áætlað
22 Fáni Bretlands Bretland 60.609.153 júlí 2006, áætlað
23 Fáni Ítalíu Ítalía 58.133.509 júlí 2006, áætlað
24 Fáni Suður-Kóreu Suður-Kórea 48.846.823 júlí 2006, áætlað
25 Fáni Mjanmar Mjanmar (áður Búrma) 47.382.633 júlí 2006, áætlað
26 Fáni Úkraínu Úkraína 46.710.816 júlí 2006, áætlað
27 Fáni Suður-Afríku Suður-Afríka 44.187.637 júlí 2006, áætlað
28 Fáni Kólumbíu Kólumbía 43.593.035 júlí 2006, áætlað
29 Fáni Súdan Súdan 41.236.378 júlí 2006, áætlað
30 Fáni Spánar Spánn 40.397.842 júlí 2006, áætlað
31 Fáni Argentínu Argentína 39.921.833 júlí 2006, áætlað
32 Fáni Póllands Pólland 38.536.869 júlí 2006, áætlað
33 Fáni Tansaníu Tansanía 37.445.392 júlí 2006, áætlað
34 Fáni Kenýu Kenýa 34.707.817 júlí 2006, áætlað
35 Fáni Marokkó Marokkó 33.241.259 júlí 2006, áætlað
36 Kanada Kanada 33.098.932 júlí 2006, áætlað
37 Fáni Alsír Alsír 32.930.091 júlí 2006, áætlað
38 Fáni Afghanistans Afganistan 31.056.997 júlí 2006, áætlað
39 Fáni Perú Perú 28.302.603 júlí 2006, áætlað
40 Fáni Nepal Nepal 28.287.147 júlí 2006, áætlað
41 Fáni Úganda Úganda 28.195.754 júlí 2006, áætlað
42 Fáni Úsbekistan Úsbekistan 27.307.134 júlí 2006, áætlað
43 Fáni Sádí-Arabíu Sádí-Arabía 27.019.731 júlí 2006, áætlað
44 Fáni Íraks Írak 26.783.383 júlí 2006, áætlað
45 Fáni Venesúela Venesúela 25.730.435 júlí 2006, áætlað
46 Fáni Malasíu Malasía 24.385.858 júlí 2006, áætlað
47 Fáni Norður-Kóreu Norður-Kórea 23.113.019 júlí 2006, áætlað
48 Fáni Tævans Lýðveldið Kína (Tævan) 23.036.087 júlí 2006, áætlað
49 Fáni Gana Gana 22.409.572 júlí 2006, áætlað
50 Fáni Rúmeníu Rúmenía 22.303.552 júlí 2006, áætlað
51 Fáni Jemen Jemen 21.456.118 júlí 2006, áætlað
52 Fáni Ástralíu Ástralía 20.264.082 júlí 2006, áætlað
53 Fáni Srí Lanka Srí Lanka 20.222.240 júlí 2006, áætlað
54 Fáni Mósambík Mósambík 19.686.505 júlí 2006, áætlað
55 Fáni Sýrlands Sýrland 18.881.361 júlí 2006, áætlað
56 Fáni Madagaskar Madagaskar 18.595.469 júlí 2006, áætlað
57 Fáni Fílabeinsstrandarinnar Fílabeinsströndin 17.654.843 júlí 2006, áætlað
58 Fáni Kamerún Kamerún 17.340.702 júlí 2006, áætlað
59 Fáni Hollands Holland 16.491.461 júlí 2006, áætlað
60 Fáni Síle Síle 16.134.219 júlí 2006, áætlað
61 Fáni Kasakstan Kasakstan 15.233.244 júlí 2006, áætlað
62 Fáni Búrkína Fasó Búrkína Fasó 13.902.972 júlí 2006, áætlað
63 Fáni Kambódíu Kambódía 13.881.427 júlí 2006, áætlað
64 Fáni Ekvador Ekvador 13.547.510 júlí 2006, áætlað
65 Fáni Malaví Malaví 13.013.926 júlí 2006, áætlað
66 Fáni Níger Níger 12.525.094 júlí 2006, áætlað
67 Fáni Gvatemala Gvatemala 12.293.545 júlí 2006, áætlað
68 Fáni Simbabve Simbabve 12.236.805 júlí 2006, áætlað
69 Fáni Angóla Angóla 12.127.071 júlí 2006, áætlað
70 Fáni Senegal Senegal 11.987.121 júlí 2006, áætlað
71 Fáni Malí Malí 11.716.829 júlí 2006, áætlað
72 Fáni Sambíu Sambía 11.502.010 júlí 2006, áætlað
73 Fáni Kúbu Kúba 11.382.820 júlí 2006, áætlað
74 Fáni Grikklands Grikkland 10.688.058 júlí 2006, áætlað
75 Fáni Portúgal Portúgal 10.605.870 júlí 2006, áætlað
76 Fáni Belgíu Belgía 10.379.067 júlí 2006, áætlað
77 Fáni Hvíta-Rússlands Hvíta-Rússland 10.293.011 júlí 2006, áætlað
78 Fáni Tékklands Tékkland 10.235.455 júlí 2006, áætlað
79 Fáni Túnis Túnis 10.175.014 júlí 2006, áætlað
80 Fáni Ungverjalands Ungverjaland 9.981.334 júlí 2006, áætlað
81 Fáni Tsjad Tsjad 9.944.201 júlí 2006, áætlað
82 Fáni Gíneu Gínea 9.690.222 júlí 2006, áætlað
83 Fáni Serbíu Serbía 9.396.411 júlí 2006, áætlað
84 Fáni Dóminíska-Lýðveldisins Dóminíska lýðveldið 9.183.984 júlí 2006, áætlað
85 Fáni Svíþjóðar Svíþjóð 9.016.596 júlí 2006 áætlað
86 Fáni Bólivía Bólivía 8.989.046 júlí 2006, áætlað
87 Fáni Sómalíu Sómalía 8.863.338 júlí 2006, áætlað, m.v. manntal frá 1975
88 Fáni Rúanda Rúanda 8.648.248 júlí 2006, áætlað
89 Fáni Haítí Haítí 8.308.504 júlí 2006, áætlað
90 Fáni Austurríkis Austurríki 8.192.880 júlí 2006, áætlað
91 Fáni Búrúndí Búrúndí 8.090.068 júlí 2006, áætlað
92 Fáni Aserbaítsjan Aserbaítsjan 7.961.619 júlí 2006, áætlað
93 Fáni Benín Benín 7.862.944 júlí 2006, áætlað
94 Fáni Sviss Sviss 7.523.934 júlí 2006, áætlað
95 Fáni Búlgaríu Búlgaría 7.385.367 júlí 2006, áætlað
96 Fáni Hondúras Hondúras 7.326.496 júlí 2006, áætlað
97 Fáni Tadsjikistan Tadsjikistan 7.320.815 júlí 2006, áætlað
98 Fáni Hong Kong Hong Kong (Alþýðulýðveldið Kína) 6.940.432 júlí 2006, áætlað
99 Fáni El Salvador El Salvador 6.822.378 júlí 2006, áætlað
100 Fáni Paragvæ Paragvæ 6.506.464 júlí 2006, áætlað
101 Fáni Laos Laos 6.368.481 júlí 2006, áætlað
102 Fáni Ísrael Ísrael 6.352.117 júlí 2006, áætlað
103 Fáni Síerra Leóne Síerra Leóne 6.005.250 júlí 2006, áætlað
104 Fáni Jórdaníu Jórdanía 5.906.760 júlí 2006, áætlað
105 Fáni Líbýu Líbýa 5.900.754 júlí 2006, áætlað
106 Fáni Papúa Nýju-Gíneu Papúa Nýja-Gínea 5.670.544 júlí 2006, áætlað
107 Fáni Níkaragva Níkaragva 5.570.129 júlí 2006, áætlað
108 Fáni Tógó Tógó 5.548.702 júlí 2006, áætlað
109 Fáni Danmerkur Danmörk 5.450.661 júlí 2006, áætlað
110 Fáni Slóvakíu Slóvakía 5.439.448 júlí 2006, áætlað
111 Fáni Finnlands Finnland 5.231.372 júlí 2006, áætlað
112 Fáni Kirgistan Kirgistan 5.213.898 júlí 2006, áætlað
113 Fáni Túrkmenistan Túrkmenistan 5.042.920 júlí 2006, áætlað
114 Fáni Erítreu Erítrea 4.786.994 júlí 2006, áætlað
115 Fáni Georgíu Georgía 4.661.473 júlí 2006, áætlað
116 Fáni Noregs Noregur 4.610.820 júlí 2006, áætlað
117 Fáni Bosníu og Hersegóvínu Bosnía og Hersegóvína 4.498.976 júlí 2006, áætlað
118 Fáni Króatíu Króatía 4.494.749 júlí 2006, áætlað
119 Fáni Singapúr Singapúr 4.492.150 júlí 2006, áætlað
120 Fáni Moldóvu Moldóva 4.466.706 júlí 2006, áætlað
121 Fáni Mið-Afríkulýðveldisins Mið-Afríkulýðveldið 4.303.356 júlí 2006, áætlað
122 Fáni Nýja-Sjálands Nýja-Sjáland 4.076.140 júlí 2006, áætlað
123 Fáni Kosta Ríka Kosta Ríka 4.075.261 júlí 2006, áætlað
124 Fáni Írlands Írland 4.062.235 júlí 2006, áætlað
125 Fáni Púertó Ríkó Púertó Ríkó (Bandaríkin) 3.927.188 júlí 2006, áætlað
126 Fáni heimastjórnarsvæða Palestínumanna Palestínsku heimastjórnarsvæðin 3.889.249 júlí 2006, áætlað
127 Fáni Líbanon Líbanon 3.874.050 júlí 2006, áætlað
128 Fáni Vestur-Kongó Vestur-Kongó 3.702.314 júlí 2006, áætlað
129 Fáni Litháen Litháen 3.585.906 júlí 2006, áætlað
130 Fáni Albaníu Albanía 3.581.655 júlí 2006, áætlað
131 Fáni Úrúgvæ Úrúgvæ 3.431.932 júlí 2006, áætlað
132 Fáni Panama Panama 3.191.319 júlí 2006, áætlað
133 Fáni Máritaníu Máritanía 3.177.388 júlí 2006, áætlað
134 Fáni Óman Óman 3.102.229 júlí 2006, áætlað
135 Fáni Líberíu Líbería 3.042.004 júlí 2006, áætlað
136 Fáni Armeníu Armenía 2.976.372 júlí 2006, áætlað
137 Fáni Mongólíu Mongólía 2.832.224 júlí 2006, áætlað
138 Fáni Jamaíku Jamaíka 2.758.124 júlí 2006, áætlað
139 Fáni Sameinuðu arabísku furstadæmanna Sameinuðu arabísku furstadæmin 2.602.713 júlí 2006, áætlað
140 Fáni Kúveit Kúveit 2.418.393 júlí 2006, áætlað
141 Fáni Bútan Bútan 2.279.723 júlí 2006, áætlað
142 Fáni Lettlands Lettland 2.274.735 júlí 2006, áætlað
143 Fáni Makedóníu Makedónía 2.050.554 júlí 2006, áætlað
144 Fáni Namibíu Namibía 2.044.147 júlí 2006, áætlað
145 Fáni Lesótó Lesótó 2.022.331 júlí 2006, áætlað
146 Fáni Slóveníu Slóvenía 2.010.347 júlí 2006, áætlað
147 Fáni Gambíu Gambía 1.641.564 júlí 2006, áætlað
148 Fáni Botsvana Botsvana 1.639.833 júlí 2006, áætlað
149 Fáni Gíneu-Bissá Gínea-Bissá 1.442.029 júlí 2006, áætlað
150 Fáni Gabon Gabon 1.424.906 júlí 2006, áætlað
151 Fáni Eistlands Eistland 1.324.333 júlí 2006, áætlað
152 Fáni Máritíus Máritíus 1.240.827 júlí 2006, áætlað
153 Fáni Svasílands Svasíland 1.136.334 júlí 2006, áætlað
154 Fáni Trinidad og Tobago Trínidad og Tóbagó 1.065.842 júlí 2006, áætlað
155 Fáni Austur-Tímor Austur-Tímor 1.062.777 júlí 2006, áætlað
156 Fáni Fídjieyja Fídjieyjar 905.949 júlí 2006, áætlað
157 Fáni Katar Katar 885.359 júlí 2006, áætlað
158 Fáni Réunion Réunion (Frakkland) 787.584 júlí 2006, áætlað
159 Fáni Kýpur Kýpur 784.301 júlí 2006, áætlað
160 Fáni Gvæjana Gvæjana 767.245 júlí 2006, áætlað
161 Fáni Barein Barein 698.585 júlí 2006, áætlað
162 Fáni Kómoreyja Kómoreyjar 690.948 júlí 2006, áætlað
163 Fáni Svartfjallalands Svartfjallaland 630.548 júlí 2006, áætlað
164 Fáni Salómonseyja Salómonseyjar 552.438 júlí 2006, áætlað
165 Fáni Miðbaugs-Gíneu Miðbaugs-Gínea 540.109 júlí 2006, áætlað
166 Fáni Djíbútí Djíbútí 486.530 júlí 2006, áætlað
167 Fáni Lúxemborgar Lúxemborg 474.413 júlí 2006, áætlað
168 Fáni Makaó Makaó (Alþýðulýðveldið Kína) 453.125 júlí 2006, áætlað
169 Fáni Frakklands Gvadelúp (Frakkland) 452.776 júlí 2006, áætlað
170 Fáni Súrínam Súrínam 439.117 júlí 2006, áætlað
171 Fáni Frakklands Martíník (Frakkland) 436.131 júlí 2006, áætlað
172 Fáni Grænhöfðaeyja Grænhöfðaeyjar 420.979 júlí 2006, áætlað
173 Fáni Möltu Malta 400.214 júlí 2006, áætlað
174 Fáni Brúnei Brúnei 379.444 júlí 2006, áætlað
175 Fáni Maldíveyja Maldíveyjar 359.008 júlí 2006, áætlað
176 Fáni Bahamaeyja Bahamaeyjar 303.770 júlí 2006, áætlað
177 Fáni Íslands Ísland 310.893 júlí 2006, áætlað
178 Fáni Belís Belís 287.730 júlí 2006, áætlað
179 Fáni Barbados Barbados 279.912 júlí 2006, áætlað
180 Fáni Frönsku Pólýnesíu Franska Pólýnesía (Frakkland) 274.578 júlí 2006, áætlað
181 Fáni Vestur-Sahara Vestur-Sahara 273.008 júlí 2006, áætlað
182 Fáni hollensku Antillaeyja Hollensku Antillaeyjar (Holland) 221.736 júlí 2006, áætlað
183 Fáni Frakklands Nýja-Kaledónía (Frakkland) 219.246 júlí 2006, áætlað
184 Fáni Vanúatú Vanúatú 208.869 júlí 2006, áætlað
185 Fáni Frakklands Mayotte (Frakkland) 201.234 júlí 2006, áætlað
186 Fáni Frakklands Franska Gvæjana (Frakkland) 199.509 júlí 2006, áætlað
187 Fáni Saó Tóme og Prinsípe Saó Tóme og Prinsípe 193.413 júlí 2006, áætlað
188 Fáni Samóa Samóa 176.908 júlí 2006, áætlað
189 Fáni Gvam Gvam (Bandaríkin) 171.019 júlí 2006, áætlað
190 Fáni Sankti Lúsíu Sankti Lúsía 168.458 júlí 2006, áætlað
191 Fáni Sankti Vinsent og Grenadíneyja Sankti Vinsent og Grenadíneyjar 117.848 júlí 2006, áætlað
192 Fáni Tonga Tonga 114.689 júlí 2006, áætlað
193 Fáni Bandarísku Jómfrúreyja Bandarísku Jómfrúreyjar (Bandaríkin) 108.605 júlí 2006, áætlað
194 Fáni Sambandsríkja Míkrónesíu Sambandsríki Míkrónesíu 108.004 júlí 2006, áætlað
195 Fáni Kiribati Kíribatí 105.432 júlí 2006, áætlað
196 Fáni Jersey Jersey (Bretland) 91.084 júlí 2006, áætlað
197 Fáni Grenada Grenada 89.703 júlí 2006, áætlað
198 Fáni Norður-Maríanaeyja Norður-Maríanaeyjar (Bandaríkin) 82.459 júlí 2006, áætlað
199 Fáni Seychelleseyja Seychelleseyjar 81.541 júlí 2006, áætlað
200 Fáni Mönar Mön (Bretland) 75.441 júlí 2006, áætlað
201 Fáni Arúba Arúba (Holland) 71.891 júlí 2006, áætlað
202 Fáni Andorra Andorra 71.201 júlí 2006, áætlað
203 Fáni Antígva og Barbúda Antígva og Barbúda 69.108 júlí 2006, áætlað
204 Fáni Dómíníku Dóminíka 68.910 júlí 2006, áætlað
205 Fáni Bermúda Bermúda (Bretland) 65.773 júlí 2006, áætlað
206 Fáni Guernsey Guernsey (Bretland) 65.409 júlí 2006, áætlað
207 Fáni Marshalleyja Marshalleyjar 60.442 júlí 2006, áætlað
208 Fáni bandaríska Samóa Bandaríska Samóa (Bandaríkin) 57.794 júlí 2006, áætlað
209 Fáni Grænlands Grænland (Danmörk) 56.361 júlí 2006, áætlað
210 Fáni Færeyja Færeyjar (Danmörk) 47.246 júlí 2006, áætlað
211 Fáni Cayman-eyja Cayman-eyjar (Bretland) 45.436 júlí 2006, áætlað
212 Fáni Sankti Kristófer og Nevis Sankti Kristófer og Nevis 39.129 júlí 2006, áætlað
213 Fáni Liechtenstein Liechtenstein 33.987 júlí 2006, áætlað
214 Fáni Mónakó Mónakó 32.543 júlí 2006, áætlað
215 Fáni San Marínó San Marínó 29.251 júlí 2006, áætlað
216 Fáni Gíbraltar Gíbraltar (Bretland) 27.928 júlí 2006, áætlað
217 Fáni Bresku Jómfrúreyja Bresku Jómfrúreyjar (Bretland) 23.098 júlí 2006, áætlað
218 Fáni Cooks-eyja Cooks-eyjar (Nýja Sjáland) 21.338 júlí 2006, áætlað.
219 Fáni Turks- og Caicoseyja Turks- og Caicoseyjar (Bretland) 21.152 júlí 2006, áætlað
220 Fáni Palá Palá 20.579 júlí 2006, áætlað
221 Fáni Frakklands Wallis- og Fútúnaeyjar (Frakkland) 16.025 júlí 2006, áætlað
222 Fáni Angvilla Angvilla (Bretland) 13.477 júlí 2006, áætlað
223 Fáni Nárú Nárú 13.287 júlí 2006, áætlað
224 Fáni Túvalú Túvalú 11.810 júlí 2006, áætlað
225 Fáni Montserrat Montserrat (Bretland) 9.439 júlí 2006, áætlað
226 Fáni Sankti Helenu Sankti Helena (Bretland) 7.502 júlí 2006, áætlað
227 Fáni Frakklands Sankti Pierre og Miquelon (Frakkland) 7.026 júlí 2006, áætlað
228 Fáni Falklandseyja Falklandseyjar (Bretland) 2.967 júlí 2006, áætlað
229 Fáni Noregs Svalbarði (Noregur) 2.701 júlí 2006, áætlað
230 Fáni Níve Níve (Nýja Sjáland) 2.166 júlí 2006, áætlað
231 Fáni Norfolkeyjar Norfolkeyja (Ástralía) 1.828 júlí 2006, áætlað
232 Fáni Jólaeyjar Jólaeyja (Ástralía) 1.493 júlí 2006, áætlað
233 Fáni Nýja Sjálands Tókelá (Nýja Sjáland) 1.392 júlí 2006, áætlað
234 Fáni Vatíkansins Vatíkanið 932 júlí 2006, áætlað
235 Fáni Kókoseyja Kókoseyjar (Ástralía) 574 júlí 2006, áætlað
236 Fáni Pitcairneyja Pitcairneyjar (Bretland) 45 júlí 2006, áætlað

Tengt efni

Heimild