„Kaliforníuháskóli í Los Angeles“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
Ptbotgourou (spjall | framlög)
Lína 52: Lína 52:
[[th:มหาวิทยาลัยแคลิฟอร์เนีย ลอสแอนเจลิส]]
[[th:มหาวิทยาลัยแคลิฟอร์เนีย ลอสแอนเจลิส]]
[[tr:Kaliforniya Üniversitesi, Los Angeles]]
[[tr:Kaliforniya Üniversitesi, Los Angeles]]
[[uk:Каліфорнійський університет в Лос-Анджелесі]]
[[vi:Đại học California tại Los Angeles]]
[[vi:Đại học California tại Los Angeles]]
[[zh:洛杉磯加利福尼亞大學]]
[[zh:洛杉磯加利福尼亞大學]]

Útgáfa síðunnar 3. október 2011 kl. 01:49

Royce Hall er ein af fjórum elstu byggingum skólans.

Kaliforníuháskóli í Los Angeles (e. University of California, Los Angeles, þekktastur sem UCLA) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Los Angeles í Kaliforníu í Bandaríkjunum og einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla. Hann var stofnaður árið 1919.

Við skólann kenna rúmlega 4 þúsund háskólakennarar en þar stunda tæplega 39 þúsund nemendur nám; um 27 þúsund þeirra stunda grunnnám en um 12 þúsund stunda framhaldsnám.

Tenglar