„Klukka“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: an:Reloch, war:Relo
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: diq:Saete (hacet), oc:Relòtge
Lína 33: Lína 33:
[[da:Ur]]
[[da:Ur]]
[[de:Uhr]]
[[de:Uhr]]
[[diq:Saete (hacet)]]
[[el:Ρολόι]]
[[el:Ρολόι]]
[[eml:Arlói]]
[[eml:Arlói]]
Lína 71: Lína 72:
[[nn:Klokke]]
[[nn:Klokke]]
[[no:Klokke (ur)]]
[[no:Klokke (ur)]]
[[oc:Relòtge]]
[[pl:Zegar (czasomierz)]]
[[pl:Zegar (czasomierz)]]
[[ps:ګړیال]]
[[ps:ګړیال]]

Útgáfa síðunnar 2. október 2011 kl. 04:41

Listilega skreytt klukka með latnesku áletruninni tempus fugit.
Klukkan á Kings Cross brautarstöðinni í London.
Orðið „úr“ vísar hingað. Til að sjá aðrar merkingar orðsins má skoða aðgreiningasíðuna.

Klukka eða úr er tæki sem er notað til að mæla tíma. Tímamæling klukkunnar byggir á tylftakerfi og sextugakerfi, en 24 (2*12) klukkustundir eru í einum sólarhring, en 60 mínútur í klukkustund og 60 sekúndur í mínútu. Það eru einnig til tölvuklukkur sem byrja í 00:00 og enda í 24:00. Þegar hún er kominn upp í 12 heldur hún áfram upp í 13, 14, 15 o.s.f. Fyrstu tvær tölurnar segja hvaða klukkutími er liðinn og seinni tvær tölurnar segja um hve margar mínútur hafa liðið frá því að síðasti klukkutími sló. Á venjulegri klukku bendir litli vísirinn á klukkutímann og stóri á mínúturnar.

Tengt efni

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.